Neyðarástandi lýst yfir í Madrid til að hefta faraldurinn Kjartan Kjartansson skrifar 9. október 2020 12:02 Heilbrigðisstarfsmaður hitamælir karlmann við skimunarstað fyrir kórónuveirunni í Vallecas-hverfi í Madrid á miðvikudag. Ferðabannið sem ríkisstjórnin lýsti yfir í dag nær til um 4,8 milljóna íbúa borgarinnar og nærliggjandi byggða. AP/Manu Fernández Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. Borgaryfirvöld hafa barist gegn kröfum stjórnvalda og féll dómur þeim í vil gegn sóttvarnaaðgerðum í síðustu viku. Takmarkanir verða nú settar á ferðir fólks í Madrid og níu borgum í nágrenni hennar. Ríkisstjórn sósíalista lagði þær upphaflega á fyrir viku en dómstóll felldi þær úr gildi í gærkvöldi að kröfu borgaryfirvalda. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, brást snöggt við dómsniðurstöðunni með því að lýsa yfir neyðarástandinu en Spánverjar eiga þriggja daga helgi vegna frídags á mánudag. Borgaryfirvöld í Madrid hafa sagt að nýjum smitum fari fækkandi og þær takmarkanir sem séu þegar í gildi beri árangur. Nýgengi smita í borginni er nú 563 á hverja hundrað þúsund íbúa undanfarna fjórtán daga, tvöfalt hærra en landsmeðaltalið og fimmfalt hærra en meðaltalið í Evrópu í þarsíðustu viku. Dómstóllinn í Madrid úrskurðaði í gær að ferðatakmarkanir á borgarbúi gætu verið nauðsynlegar til að hefta útbreiðslu faraldursins en að undir núgildandi lögum brytu þær grundvallarréttindi borgaranna. Hann leyfði þó sex manna samkomubanni og takmarkani á opnunartíma og og starfsemi veitingastaða, bara og verslana að standa.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira