Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2020 21:12 Erik Hamren á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. „Ég er vonsvikinn. Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik. Þeir voru með boltann meira en við bjuggumst við því. Það voru liðnar þrjátíu mínútur þegar þeir áttu fyrsta skotið á markið,“ sagði Erik Hamrén í leikslok. „Við fengum góð færi og verðum skora úr þeim. Mörk breyta leikjum. Ég get ekki skilið fyrsta markið. Þetta er hræðilegt. Við reyndum í seinni hálfleik en þetta var slakt í öðru markinu eftir innkastið. Þá er staðan 2-0 og svo er þetta erfitt. Ég er vonsvikinn en mér fannst við eiga meira skilið í fyrri hálfleik en vera 0-1 undir.“ Hamren segir að aðdragandinn í öðru marki Dana hafi ekki verið af æfingasvæðinu er Íslendingar stilltu upp í skot fyrir Rúnar Már Sigurjónsson sem skilaði sér í því að Christian Eriksen slapp einn í gegn. „Nei. Þetta var ekki uppsett. Stundum taka menn ákvarðanir en ef liðið hefði verið í meira jafnvægi hefði þetta ekki gerst. Þetta var slakt af okkur í öðru markinu.“ „Mér fannst við spila vel. Við verðum að skora. Við sættum okkur við að þeir voru með boltann en við fengum færin og þegar við lendum 2-0 undir þá erum við í vandræðum.“ Hann segir að það séu allar líkur á að einhverjar breytingar verða gerðir á liðinu á miðvikudaginn er þeir mæta Belgíu. „Það eru meiðsli og svo munum við sjá hvernig menn eru á morgun en það eru ekki miklar líkur á að einhver spili þrjá leiki. Við getum ekki spilað á sama liðinu í þremur leikjum á einni viku,“ sagði Hamrén. Klippa: Viðtal við Erik Hamrén eftir Danaleik Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. „Ég er vonsvikinn. Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik. Þeir voru með boltann meira en við bjuggumst við því. Það voru liðnar þrjátíu mínútur þegar þeir áttu fyrsta skotið á markið,“ sagði Erik Hamrén í leikslok. „Við fengum góð færi og verðum skora úr þeim. Mörk breyta leikjum. Ég get ekki skilið fyrsta markið. Þetta er hræðilegt. Við reyndum í seinni hálfleik en þetta var slakt í öðru markinu eftir innkastið. Þá er staðan 2-0 og svo er þetta erfitt. Ég er vonsvikinn en mér fannst við eiga meira skilið í fyrri hálfleik en vera 0-1 undir.“ Hamren segir að aðdragandinn í öðru marki Dana hafi ekki verið af æfingasvæðinu er Íslendingar stilltu upp í skot fyrir Rúnar Már Sigurjónsson sem skilaði sér í því að Christian Eriksen slapp einn í gegn. „Nei. Þetta var ekki uppsett. Stundum taka menn ákvarðanir en ef liðið hefði verið í meira jafnvægi hefði þetta ekki gerst. Þetta var slakt af okkur í öðru markinu.“ „Mér fannst við spila vel. Við verðum að skora. Við sættum okkur við að þeir voru með boltann en við fengum færin og þegar við lendum 2-0 undir þá erum við í vandræðum.“ Hann segir að það séu allar líkur á að einhverjar breytingar verða gerðir á liðinu á miðvikudaginn er þeir mæta Belgíu. „Það eru meiðsli og svo munum við sjá hvernig menn eru á morgun en það eru ekki miklar líkur á að einhver spili þrjá leiki. Við getum ekki spilað á sama liðinu í þremur leikjum á einni viku,“ sagði Hamrén. Klippa: Viðtal við Erik Hamrén eftir Danaleik
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43
Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49
Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40
Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34