Wenger segir að Þjóðadeildin sé of flókin og vill hætta með hana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 08:30 Arsene Wenger er ekki í hópi aðdáenda Þjóðadeildarinnar. getty/Omar Zoheiry Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal og núverandi þróunarstjóri hjá FIFA, er ekki hrifinn af Þjóðadeildinni og vill að UEFA hætti með hana. Í staðinn leggur hann til að HM og EM verði haldin á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára eins og hefur tíðkast. „Við þurfum að hætta með Þjóðadeildina og finna viðburði sem fleiri skilja,“ sagði Wenger við Bild. „Ef þú spyrð fólk úti á götu hvernig Þjóðadeildin gengur fyrir finnurðu ekki marga sem geta svarað því. Við þurfum eins fáa viðburði og hægt er. Eina heimsmeistarakeppni og eitt Evrópumót á tveggja ára fresti væri líklega skynsamlegra í dag.“ UEFA setti Þjóðadeildina á laggirnar 2018 en hún átti að koma í staðinn fyrir vináttulandsleiki og fjölga leikjum milli liða á svipuðu getustigi. Portúgal vann fyrstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Íslandi hefur gengið bölvanlega í Þjóðadeildinni og á enn eftir að fá stig í þessari keppni. Íslendingar mæta Belgum í fjórða leik sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar annað kvöld. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal og núverandi þróunarstjóri hjá FIFA, er ekki hrifinn af Þjóðadeildinni og vill að UEFA hætti með hana. Í staðinn leggur hann til að HM og EM verði haldin á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára eins og hefur tíðkast. „Við þurfum að hætta með Þjóðadeildina og finna viðburði sem fleiri skilja,“ sagði Wenger við Bild. „Ef þú spyrð fólk úti á götu hvernig Þjóðadeildin gengur fyrir finnurðu ekki marga sem geta svarað því. Við þurfum eins fáa viðburði og hægt er. Eina heimsmeistarakeppni og eitt Evrópumót á tveggja ára fresti væri líklega skynsamlegra í dag.“ UEFA setti Þjóðadeildina á laggirnar 2018 en hún átti að koma í staðinn fyrir vináttulandsleiki og fjölga leikjum milli liða á svipuðu getustigi. Portúgal vann fyrstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Íslandi hefur gengið bölvanlega í Þjóðadeildinni og á enn eftir að fá stig í þessari keppni. Íslendingar mæta Belgum í fjórða leik sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar annað kvöld.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira