Hamrén og allt starfslið landsliðsins í sóttkví Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 14:31 Erik Hamrén er kominn í sóttkví. vísir/vilhelm Allt starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits starfsmanns KSÍ. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hafi tilkynnt að starfslið landsliðsins þyrfti að fara í sóttkví. Leikmenn landsliðsins þurfa ekki að fara í sóttkví og ekkert bendir til þess að leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld geti ekki farið fram. Ljóst er að Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu ekki gegn Belgum. Óvíst er hver verður á hliðarlínunni í stað hans og Freys Alexanderssonar, aðstoðarþjálfara landsliðsins. Auk þeirra Hamréns og Freys er markvarðaþjálfarinn Lars Eriksson, læknar, sjúkraþjálfarar og liðsstjórar íslenska liðsins komnir í sóttkví. Gegn Dönum voru eftirfarandi einstaklingar á skýrslu íslenska liðsins: Erik Hamrén (þjálfari), Freyr Alexandersson (aðstoðarþjálfari), Lars Eriksson (markvarðaþjálfari), Tom Joel (þrekþjálfari), Bjarni Þórður Halldórsson (liðsstjóri), Stefán Hafþór Stefánsson (sjúkraþjálfari), Rúnar Pálmarsson (sjúkraþjálfari), Pétur Örn Gunnarsson (sjúkraþjálfari), Haukur Björnsson (læknir), Friðrik Ellert Jónsson (sjúkraþjálfari) og Sigurður Sveinn Þórðarson (umsjónarmaður). Í morgun kom upp grunur um kórónuveirusmit í umhverfi landsliðsins en greint var frá því á Fótbolta.net. Fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli var borð með drykkjum leikmanna tæmt, öllum drykkjum hellt niður og allur búnaður sótthreinsaður í bak og fyrir. Í kjölfarið fór æfingin fram. Allur búnaður var sótthreinsaður fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun.vísir/vilhelm Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Sjö leikmenn eru dottnir út úr íslenska hópnum og það verður því nokkuð breytt lið sem mætir til leiks gegn Belgum sem eru í efsta sæti styrkleikalista FIFA. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 17:45. Þjóðadeild UEFA KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00 Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30 Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03 Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54 Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Allt starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits starfsmanns KSÍ. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hafi tilkynnt að starfslið landsliðsins þyrfti að fara í sóttkví. Leikmenn landsliðsins þurfa ekki að fara í sóttkví og ekkert bendir til þess að leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld geti ekki farið fram. Ljóst er að Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu ekki gegn Belgum. Óvíst er hver verður á hliðarlínunni í stað hans og Freys Alexanderssonar, aðstoðarþjálfara landsliðsins. Auk þeirra Hamréns og Freys er markvarðaþjálfarinn Lars Eriksson, læknar, sjúkraþjálfarar og liðsstjórar íslenska liðsins komnir í sóttkví. Gegn Dönum voru eftirfarandi einstaklingar á skýrslu íslenska liðsins: Erik Hamrén (þjálfari), Freyr Alexandersson (aðstoðarþjálfari), Lars Eriksson (markvarðaþjálfari), Tom Joel (þrekþjálfari), Bjarni Þórður Halldórsson (liðsstjóri), Stefán Hafþór Stefánsson (sjúkraþjálfari), Rúnar Pálmarsson (sjúkraþjálfari), Pétur Örn Gunnarsson (sjúkraþjálfari), Haukur Björnsson (læknir), Friðrik Ellert Jónsson (sjúkraþjálfari) og Sigurður Sveinn Þórðarson (umsjónarmaður). Í morgun kom upp grunur um kórónuveirusmit í umhverfi landsliðsins en greint var frá því á Fótbolta.net. Fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli var borð með drykkjum leikmanna tæmt, öllum drykkjum hellt niður og allur búnaður sótthreinsaður í bak og fyrir. Í kjölfarið fór æfingin fram. Allur búnaður var sótthreinsaður fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun.vísir/vilhelm Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Sjö leikmenn eru dottnir út úr íslenska hópnum og það verður því nokkuð breytt lið sem mætir til leiks gegn Belgum sem eru í efsta sæti styrkleikalista FIFA. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 17:45.
Þjóðadeild UEFA KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00 Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30 Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03 Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54 Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00
Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30
Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03
Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54
Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47