Rólegheit í veðrinu en úrkomubakki sækir að Atli Ísleifsson skrifar 15. október 2020 07:20 Það spáir bjartviðri víðast hvar í dag. Veðurstofan Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra. Er spáð suðaustlægri eða breytilegri átt, þremur til átta metrum á sekúndu, og víða léttskýjað í dag. Hvassara verði og sums staðar væta við suðurströndina og allra vestast í fyrstu. Hiti 4 til 10 stig að deginum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að aðfararnótt laugardags dragi svo úr úrkomunni fyrir norðan og kólni og megi þá búast við slydduéljum í byggð, sér í lagi norðaustanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt, 3-8 m/s og víða léttskýjað, en skýjað við N-ströndina og dálítil úrkoma þar með kvöldinu. Hiti 3 til 8 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og þurrt að kalla S-lands, en lítilsháttar slydda eða snjókoma norðan heiða. Vaxandi suðvestanátt og fer að rigna um kvöldið, fyrst NV-til. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Breytileg og síðar norðaustlæg. Víða rigning eða slydda og snjókoma til fjalla fyrir norðan, en styttir upp syðra seinnipartinn. Hiti 0 til 5 stig. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt, lítilsháttar slydda eða snjókoma og kólnandi veður. Veður Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Sjá meira
Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra. Er spáð suðaustlægri eða breytilegri átt, þremur til átta metrum á sekúndu, og víða léttskýjað í dag. Hvassara verði og sums staðar væta við suðurströndina og allra vestast í fyrstu. Hiti 4 til 10 stig að deginum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að aðfararnótt laugardags dragi svo úr úrkomunni fyrir norðan og kólni og megi þá búast við slydduéljum í byggð, sér í lagi norðaustanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt, 3-8 m/s og víða léttskýjað, en skýjað við N-ströndina og dálítil úrkoma þar með kvöldinu. Hiti 3 til 8 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og þurrt að kalla S-lands, en lítilsháttar slydda eða snjókoma norðan heiða. Vaxandi suðvestanátt og fer að rigna um kvöldið, fyrst NV-til. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Breytileg og síðar norðaustlæg. Víða rigning eða slydda og snjókoma til fjalla fyrir norðan, en styttir upp syðra seinnipartinn. Hiti 0 til 5 stig. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt, lítilsháttar slydda eða snjókoma og kólnandi veður.
Veður Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Sjá meira