Íslensku strákarnir missa af leikjum liða sinna eftir smit landsliðsfélaga síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2020 16:06 Patrik Sigurður Gunnarsson í leik með Brentford en enska félagið lánaði hann til Viborg í dönsku b-deildinni. Getty/Alex Burstow Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins. Danski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins.
Danski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira