150 afbrigði veirunnar fundist við landamæraskimun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 20:01 Þórólfur Guðnason Vísir/Vilhelm Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira