Mílanóbúar með guð en ekki kóng Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2020 10:00 Zlatan Ibrahimovic fagnar marki gegn Inter en hann skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigrinum um helgina. Getty/Jonathan Moscrop Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Zlatan greindist með veiruna fyrir þremur og hálfri viku en var mættur í slaginn á ný um helgina með AC Milan. Hann skoraði þá bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Inter í Mílanóslagnum. Zlatan, sem er 39 ára, nýtti tækifærið eftir sigurinn til að skjóta á Romelu Lukaku, markahrók Inter. Greinilegt er að Instagram-færsla Lukaku frá því í febrúar hefur setið í Svíanum. Lukaku skrifaði nefnilega eftir 4-2 sigur Inter: „Það er kominn nýr kóngur í borgina.“ View this post on Instagram there s a new king in town A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on Feb 9, 2020 at 2:22pm PST Í gær, átta mánuðum og sætum sigri seinna, svaraði Zlatan fyrir sig á Instagram: „Mílanóbúar voru aldrei með kóng. Þeir eru með GUÐ.“ Milano never had a king, they have a GOD pic.twitter.com/LmQxt0XnwG— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) October 18, 2020 AC Milan hefur byrjað tímabilið afar vel og er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, á toppi ítölsku A-deildarinnar. Inter er með sjö stig í 6. sæti. Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. 17. október 2020 18:00 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Zlatan greindist með veiruna fyrir þremur og hálfri viku en var mættur í slaginn á ný um helgina með AC Milan. Hann skoraði þá bæði mörk liðsins í 2-1 sigri gegn Inter í Mílanóslagnum. Zlatan, sem er 39 ára, nýtti tækifærið eftir sigurinn til að skjóta á Romelu Lukaku, markahrók Inter. Greinilegt er að Instagram-færsla Lukaku frá því í febrúar hefur setið í Svíanum. Lukaku skrifaði nefnilega eftir 4-2 sigur Inter: „Það er kominn nýr kóngur í borgina.“ View this post on Instagram there s a new king in town A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on Feb 9, 2020 at 2:22pm PST Í gær, átta mánuðum og sætum sigri seinna, svaraði Zlatan fyrir sig á Instagram: „Mílanóbúar voru aldrei með kóng. Þeir eru með GUÐ.“ Milano never had a king, they have a GOD pic.twitter.com/LmQxt0XnwG— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) October 18, 2020 AC Milan hefur byrjað tímabilið afar vel og er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, á toppi ítölsku A-deildarinnar. Inter er með sjö stig í 6. sæti.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. 17. október 2020 18:00 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. 17. október 2020 18:00
Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. 24. september 2020 13:31
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti