Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið og þær eru líka að komast í stuð á réttum tíma. Instagram/@kristianstadsdff Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði. Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði.
Sænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira