Meðvirkni í stjórnun - Á mannauðsmáli með Sigríði Indriðadóttur Alfreð.is 23. október 2020 17:12 Sigríður Indriðadóttir er gestur Unnar Helgadóttur í hlaðvarpsþættinum Á mannauðsmáli. Vilhelm Unnur Helgadóttir ræðir við Sigríði Indriðadóttur, mannauðsstjóra Póstsins, í hlaðvarpsþættinum Á mannauðsmáli. Umræðuefni þáttarins er meðvirkni í stjórnun og á vinnustöðum. Sigríður segir miklu máli skipta að vera hugrökk þegar tekið er á meðvirkni og að ábyrgðinni sé varpað á réttan stað. Taka á málunum á faglegan hátt og koma í veg fyrir svokallaða botnhegðun. Hlusta má má á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Í störfum sínum í mannauðsmálum hefur Sigríður tekist á við miklar áskoranir. Meðal annars hafði hún fjóra borgarstjóra á einu ári sem hún starfaði sem mannauðsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg Sigríður hóf störf hjá Póstinum árið 2018 og segir fyrirtækið í dag vera gjörólíkt því sem hún hóf störf hjá fyrir rúmum tveimur árum. Með nýjum forstjóra hafi breytingar átt sér stað í fyrirtækinu og miklar áskoranir fyrir mannauðsdeild fyrirtækisins. Sigríður fer yfir það í þættinum hvernig hún öðlaðist hugrekki til þess að taka á meðvirkni. Hún er gjarnan kölluð til með fyrirlestra um málefnið og talar þá um styrkleika og skuggahliðar, botnhegðun og topphegðun og hvernig okkur hættir til að samþykkja hegðun sem allir vita að er ekki í lagi. Í þættinum kemur Sigríður inn á hugrekkið sem þær konur sýndu sem ýttu Metoo byltingunni af stað og margt fleira. Afar áhugaverður þáttur sem hlusta má á hér á Vísi og á blogginu á Alfreð.is Lífið Mannauðsmál Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Sjá meira
Unnur Helgadóttir ræðir við Sigríði Indriðadóttur, mannauðsstjóra Póstsins, í hlaðvarpsþættinum Á mannauðsmáli. Umræðuefni þáttarins er meðvirkni í stjórnun og á vinnustöðum. Sigríður segir miklu máli skipta að vera hugrökk þegar tekið er á meðvirkni og að ábyrgðinni sé varpað á réttan stað. Taka á málunum á faglegan hátt og koma í veg fyrir svokallaða botnhegðun. Hlusta má má á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Í störfum sínum í mannauðsmálum hefur Sigríður tekist á við miklar áskoranir. Meðal annars hafði hún fjóra borgarstjóra á einu ári sem hún starfaði sem mannauðsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg Sigríður hóf störf hjá Póstinum árið 2018 og segir fyrirtækið í dag vera gjörólíkt því sem hún hóf störf hjá fyrir rúmum tveimur árum. Með nýjum forstjóra hafi breytingar átt sér stað í fyrirtækinu og miklar áskoranir fyrir mannauðsdeild fyrirtækisins. Sigríður fer yfir það í þættinum hvernig hún öðlaðist hugrekki til þess að taka á meðvirkni. Hún er gjarnan kölluð til með fyrirlestra um málefnið og talar þá um styrkleika og skuggahliðar, botnhegðun og topphegðun og hvernig okkur hættir til að samþykkja hegðun sem allir vita að er ekki í lagi. Í þættinum kemur Sigríður inn á hugrekkið sem þær konur sýndu sem ýttu Metoo byltingunni af stað og margt fleira. Afar áhugaverður þáttur sem hlusta má á hér á Vísi og á blogginu á Alfreð.is
Lífið Mannauðsmál Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Sjá meira