Lukaku og Håland halda áfram að skora Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 18:15 Lukaku skoraði enn eitt markið fyrir Inter í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020 Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira