Sagði að vítaspyrnan hafi ekki einu sinni verið brot: „Höfum lent í óréttlæti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 09:00 Klopp lætur fjórða dómarann heyra það í gær. John Powell/Liverpool FC „Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
„Ég er ekkert hissa. Þú þarft alltaf að leggja þig fram gegn Sheffield United. Það er líklega erfitt að kyngja þessu Chris Wilder (stjóra Sheff. Utd.),“ voru fyrstu viðbrögð Jurgens Klopp, stjóra Liverpool, eftir 2-1 sigurinn á Sheffield United í gærkvöldi. Roberto Firmino og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Bítlaborgarliðið lenti undir í leiknum. Sheffield fékk vítaspyrnu eftir brot Fabinho. Fyrst var dæmd aukaspyrna en henni svo breytt í vítaspyrnu. „Vítaspyrnan var ekki einu sinni brot. Á einu tímabili eru svo mörg mismunandi tímabil og það hefur verið óréttlæti gagnvart okkur en við þurfum að halda áfram. Ég elska svona leiki þegar þú vinnur fyrir öllu.“ Defending champions Liverpool returned to winning ways in the Premier League with a hard-fought comeback victory over struggling Sheffield United https://t.co/WrIKmyNcXW pic.twitter.com/JN3IVTbfCg— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020 „Við lentum í vandræðum með McBurnie í fyrri hálfleik en við löguðum staðsetningarnar og unnum seinni boltanna. Við vorum með mikla yfirburði í stöðunni 2-1 og spiluðum mjög góðan fótbolta en svo komust þeir aftur inn í leikinnn.“ Meistararnir lentu í vandræðum í gærkvöldi en Klopp segir að það sé skiljanlegt; lærisveinar Chris Wilder gefast aldrei upp. „Þeir gefast aldrei upp og ég ber svo mikla virðingu fyrir þeim. Þeir leggja svo mikið á sig. Chris er að gera frábæra hluti,“ sagði Klopp. Liverpool er í 2. sætinu með þrettán stig en Sheffield United er í 19. sætinu með eitt stig. "I love these games."Jurgen Klopp says Liverpool had to earn their win against Sheffield United today.#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/hSTCPIKFLQ— BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira