Minnst 22 látnir eftir skotárás á Kabúl-háskóla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 20:06 Á myndinni má sjá unga námskonu sem liggur á sjúkrahúsi í Kabúl eftir að hafa særst í árásinni sem gerð var á Kabúl-háskóla. EPA/JAWAD JALALI Minnst 22 fórust og jafnmargir særðust þegar þrír vopnaðir menn réðust á Kabúl-háskóla í Afganistan í dag. Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. Eftir að árásarmennirnir réðust til atlögu og urðu fjölda manns að bana hófst um klukkutíma langur bardagi milli árásarmanna og öryggissveitar. Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins segir að þrír árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Árásin hófst skömmu áður en búist var við nokkrum opinberum embættismönnum sem hugðust sækja Íranska bókmenntaráðstefnu í háskólanum en árásin mun hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar árásarinnar. Talíbanar neituðu því að bera ábyrgð á árásinni og segjast harma atvikið. Nokkrum klukkustundum síðar sendu hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki frá sér skilaboð þar sem þau lýsa yfir ábyrgð á árásinni. Samtökin hafa áður staðið að baki árásum sem gerðar hafa verið á afganskar menntastofnanir. Í síðasta mánuði létust 24 í árás sem gerð var við aðra menntastofnun í Kabúl og árið 2018 lýstu hryðjuverkasamtökin sig ábyrg fyrir árás sem framin var, þá einnig við Kabúl-háskóla. Afganistan Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira
Minnst 22 fórust og jafnmargir særðust þegar þrír vopnaðir menn réðust á Kabúl-háskóla í Afganistan í dag. Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. Eftir að árásarmennirnir réðust til atlögu og urðu fjölda manns að bana hófst um klukkutíma langur bardagi milli árásarmanna og öryggissveitar. Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins segir að þrír árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Árásin hófst skömmu áður en búist var við nokkrum opinberum embættismönnum sem hugðust sækja Íranska bókmenntaráðstefnu í háskólanum en árásin mun hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar árásarinnar. Talíbanar neituðu því að bera ábyrgð á árásinni og segjast harma atvikið. Nokkrum klukkustundum síðar sendu hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki frá sér skilaboð þar sem þau lýsa yfir ábyrgð á árásinni. Samtökin hafa áður staðið að baki árásum sem gerðar hafa verið á afganskar menntastofnanir. Í síðasta mánuði létust 24 í árás sem gerð var við aðra menntastofnun í Kabúl og árið 2018 lýstu hryðjuverkasamtökin sig ábyrg fyrir árás sem framin var, þá einnig við Kabúl-háskóla.
Afganistan Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira