Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 22:21 Rodgers og Bielsa taka í spaðann á hvor öðrum í kvöld. Peter Powell/Getty Images Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leicester var 2-0 yfir í leikhléi og hefðu þeir hæglega getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Varnarleikur Leeds ekki til útflutnings og Argentínumaðurinn var ekki hrifinn. „Á fyrsta hálftímanum vörðumst við illa og eftir það náðum við ekki að skapa nægilega mikið. Það er eitt af verksviðum þjálfarans,“ sagði Bielsa og virtist vera taka tapið að hluta til á sig. Svo var ekki: „Ég er ekki að taka á mig sökina fyrir tapinu. Ég er bara að segja að leikmennirnir voru ekki rétt stilltir. Þeir eru ósáttir. Hver einasti leikur er möguleiki á að koma sér aftur á rétta sporið og sérstaklega eftir tapleik.“ Það var hins vegar annar tónn yfir Brendan Rodgers, stjóra Leicester. Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, var í settinu hjá Sky Sports í Monday Night Football og Rodgers skilaði kveðju á hann: „Fríið hjá Mauricio er búið. Hann þarf að fara vinna!“ sagði Rodgers léttur í bragði. Pochettino svaraði Rodgers til baka og sagði að hann væri að gera frábæra hluti. Hann vonaðist til að sjá Rodgers bráðlega. "I hope to see you soon!" Mauricio Pochettino and Brendan Rodgers catch-up post-match on tonight's #MNF! pic.twitter.com/UakAkVbrv0— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. 2. nóvember 2020 21:54