Guðjón kveður Stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2020 16:16 Guðjón Baldvinsson hefur ákveðið að láta gott heita hjá Stjörnunni. vísir/bára Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnumanna. Þar er yfirlýsing frá Guðjóni þar sem þessi 34 ára gamli kappi segir: Yfirlýsing Guðjóns: Kæru Stjörnuvinir Eftir frábær ár hjá Stjörnunni hef ég tekið þá ákvörðun að ég sé búinn að spila minn síðasta leik fyrir félagið. Margar góðar minningar sem ég tek með mér. Ég hef spilað með liðinu í þremur efstu deildum landsins og því upplifað þennan magnaðan uppgang félagsins undanfarin 18 ár. Ég er viss um að uppgangurinn haldi áfram með öllum þeim efnilegu leikmönnum sem eru til staðar hjá félaginu. Ég vill þakka öllu því góða fólki sem ég hef unnið með í gegnum árin , sjálboðaliðar, stuðningsmenn, þjálfarar og leikmenn Takk fyrir mig og gangi ykkur vel Guðjón Baldvinsson Skíni Stjarnan Ekki er ljóst hvað tekur við hjá Guðjóni sem skoraði fjögur mörk í 14 leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Hann hefur alls skorað 61 mark í 152 leikjum í efstu deild, með Stjörnunni og KR en hann lék í Vesturbænum 2008, 2010 og 2011. Í atvinnumennsku lék Guðjón með GAIS og Halmstad í Svíþjóð, Nordsjælland í Danmörku og svo í skamman tíma með Kerala Blasters á Indlandi 2018. Hann á að baki 4 A-landsleiki. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnumanna. Þar er yfirlýsing frá Guðjóni þar sem þessi 34 ára gamli kappi segir: Yfirlýsing Guðjóns: Kæru Stjörnuvinir Eftir frábær ár hjá Stjörnunni hef ég tekið þá ákvörðun að ég sé búinn að spila minn síðasta leik fyrir félagið. Margar góðar minningar sem ég tek með mér. Ég hef spilað með liðinu í þremur efstu deildum landsins og því upplifað þennan magnaðan uppgang félagsins undanfarin 18 ár. Ég er viss um að uppgangurinn haldi áfram með öllum þeim efnilegu leikmönnum sem eru til staðar hjá félaginu. Ég vill þakka öllu því góða fólki sem ég hef unnið með í gegnum árin , sjálboðaliðar, stuðningsmenn, þjálfarar og leikmenn Takk fyrir mig og gangi ykkur vel Guðjón Baldvinsson Skíni Stjarnan Ekki er ljóst hvað tekur við hjá Guðjóni sem skoraði fjögur mörk í 14 leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Hann hefur alls skorað 61 mark í 152 leikjum í efstu deild, með Stjörnunni og KR en hann lék í Vesturbænum 2008, 2010 og 2011. Í atvinnumennsku lék Guðjón með GAIS og Halmstad í Svíþjóð, Nordsjælland í Danmörku og svo í skamman tíma með Kerala Blasters á Indlandi 2018. Hann á að baki 4 A-landsleiki.
Yfirlýsing Guðjóns: Kæru Stjörnuvinir Eftir frábær ár hjá Stjörnunni hef ég tekið þá ákvörðun að ég sé búinn að spila minn síðasta leik fyrir félagið. Margar góðar minningar sem ég tek með mér. Ég hef spilað með liðinu í þremur efstu deildum landsins og því upplifað þennan magnaðan uppgang félagsins undanfarin 18 ár. Ég er viss um að uppgangurinn haldi áfram með öllum þeim efnilegu leikmönnum sem eru til staðar hjá félaginu. Ég vill þakka öllu því góða fólki sem ég hef unnið með í gegnum árin , sjálboðaliðar, stuðningsmenn, þjálfarar og leikmenn Takk fyrir mig og gangi ykkur vel Guðjón Baldvinsson Skíni Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira