Ósáttur með VAR eftir rauða spjald Kjartans: „Þetta er barátta um boltann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 22:31 Kjartan í leik með Horsens á sínum tíma. Lars Ronbog / FrontZoneSport Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. Horsens tapaði enn einum leiknum á sunnudaginn. Þeir töpuðu þó 1-0 gegn öðru Íslendingaliði, OB, og í leiknum fékk Kjartan Henry að líta rauða spjaldi fyrir tæklingu á Troels Klove. Horsens hefur áður á tímabilinu fengið tvö rauð spjöld en þau bæði fékk Bjarke Jacobsen, einnig fyrir tæklingar. „Ef þú ferð og greinir þessi spjöld þá eru hvorki Bjarke eða Kjartans brot af því meiði að þeir eru of æstir eða því þeir eru að reyna meiða mótherjann. Þetta er barátta um boltann,“ sagði Dal. „Kjartan kom einnig við boltann en fór einnig yfir boltann og steig á Troels Klove. Það getur verið að þetta sé rautt spjald en það er svo pirrandi að við förum með þessar ákvarðanir í VAR.“ „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði verið auðveldara að samþykkja þetta,“ sagði Dal sem tók við Horsens í sumar. Liðið er í næsta neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig. Jonas Dal vil nok føle, at VAR igen var mod Horsens, men det handler også om, at spillerne selv tager ansvar inde på banen. Tingene bliver set i gennem, og i dag var det røde kort til Finnbogason helt på sin plads #boksen #obach #sldk #eurosportdk #dplay— Casper Høygård (@CasperHoygard) November 1, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. Horsens tapaði enn einum leiknum á sunnudaginn. Þeir töpuðu þó 1-0 gegn öðru Íslendingaliði, OB, og í leiknum fékk Kjartan Henry að líta rauða spjaldi fyrir tæklingu á Troels Klove. Horsens hefur áður á tímabilinu fengið tvö rauð spjöld en þau bæði fékk Bjarke Jacobsen, einnig fyrir tæklingar. „Ef þú ferð og greinir þessi spjöld þá eru hvorki Bjarke eða Kjartans brot af því meiði að þeir eru of æstir eða því þeir eru að reyna meiða mótherjann. Þetta er barátta um boltann,“ sagði Dal. „Kjartan kom einnig við boltann en fór einnig yfir boltann og steig á Troels Klove. Það getur verið að þetta sé rautt spjald en það er svo pirrandi að við förum með þessar ákvarðanir í VAR.“ „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði verið auðveldara að samþykkja þetta,“ sagði Dal sem tók við Horsens í sumar. Liðið er í næsta neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig. Jonas Dal vil nok føle, at VAR igen var mod Horsens, men det handler også om, at spillerne selv tager ansvar inde på banen. Tingene bliver set i gennem, og i dag var det røde kort til Finnbogason helt på sin plads #boksen #obach #sldk #eurosportdk #dplay— Casper Høygård (@CasperHoygard) November 1, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23