Einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls Sunna Sæmundsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 17:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls þegar af henni verður. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag mögulegra bólusetninga gegn Covid-19 í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Svandís vísaði til þess að Íslendingar hafi þegar tryggt sér tiltekinn fjölda af bóluefnisskömmtum hjá tveimur mismunandi fyrirtækjum. Enn ríki þó mikil óvissa í þeim efnum. „Þegar við horfum á stöðu faraldursins verðum við að horfast í augu við að við gætum mögulega verið að glíma við faraldurinn langt inn á næsta ár og sérstaklega ef bóluefnið léti bíða eftir sér, væri ekki nægilega tryggt, nægilega öruggt eða nægilega virkt.“ Forgangsröðun og skipulagning væri í höndum sóttvarnarlæknis. Væntanlega yrði farin sama eða svipuð leið og að jafnaði við bólusetningu gegn inflúensu. „Þegar litið er svo á að tilteknir hópar, viðkvæmustu hópar samfélagsins, þeir sem búa við undirliggjandi sjúkdóma eða háan aldur, séu í forgangi, sem og framlínustéttir, og þá fyrst og fremst heilbrigðisstarfsfólk. Ég geri ráð fyrir að það yrði með svipuðum hætti í þessu tilviki og mér finnst einboðið að bólusetning gegn Covid-19 væri án endurgjalds.“ Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir einboðið að bólusetning gegn kórónuveirunni verði gjaldfrjáls þegar af henni verður. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag mögulegra bólusetninga gegn Covid-19 í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Svandís vísaði til þess að Íslendingar hafi þegar tryggt sér tiltekinn fjölda af bóluefnisskömmtum hjá tveimur mismunandi fyrirtækjum. Enn ríki þó mikil óvissa í þeim efnum. „Þegar við horfum á stöðu faraldursins verðum við að horfast í augu við að við gætum mögulega verið að glíma við faraldurinn langt inn á næsta ár og sérstaklega ef bóluefnið léti bíða eftir sér, væri ekki nægilega tryggt, nægilega öruggt eða nægilega virkt.“ Forgangsröðun og skipulagning væri í höndum sóttvarnarlæknis. Væntanlega yrði farin sama eða svipuð leið og að jafnaði við bólusetningu gegn inflúensu. „Þegar litið er svo á að tilteknir hópar, viðkvæmustu hópar samfélagsins, þeir sem búa við undirliggjandi sjúkdóma eða háan aldur, séu í forgangi, sem og framlínustéttir, og þá fyrst og fremst heilbrigðisstarfsfólk. Ég geri ráð fyrir að það yrði með svipuðum hætti í þessu tilviki og mér finnst einboðið að bólusetning gegn Covid-19 væri án endurgjalds.“
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira