Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2020 21:15 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna hittust á fundi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir mikilvægast fyrir Íslendinga varðandi úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum að samband þjóðanna haldist áfram gott. Kannanafyrirtæki þurfi hins vegar greinilega að skoða sín mál. Hvernig metur þú stöðuna á þessum tíma dagsins í dag? „Ég ætla ekki að spá neinu. En ef maður tekur það jákvæða út úr þessu, og það er reyndar mjög jákvætt,þá er þetta mesta kosningaþátttaka í Bandaríkjunum í hundrað og tuttugu ár. Núna þegar við höfum áhyggjur af dræmri þátttöku íkosningum og menn séu ekki að nýta lýðræðislegan rétt sinn hljóta þetta að vera mjög góðar fréttir. Það er hins vegar augljóst að þeir sem framkvæma skoðanakannanir þurfa að fara yfir þau mál,“ segir utanríkisráðherra. Áttu þér óskaniðurstöðu? „Samstarf Íslendinga bæði núna og áður byggir ekki á einstaka frambjóðendum, flokkum eða ríkisstjórnum. Ég á bara eina von að við eigum áfram gott samstarf við Bandaríkin. Enda er það afskaplega mikilvægt fyrir okkur Íslendinga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Sjá meira