Allir minkar í Danmörku aflífaðir vegna stökkbreytts afbrigðis kórónuveiru Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 18:32 Talið er að um 15-17 milljónir minka séu í Danmörku. Þeir verða allir aflífaðir. Vísir/getty Allir minkar í Danmörku, hátt í sautján milljónir talsins, skulu aflífaðir eins fljótt og hægt er vegna stökkbreytingar kórónuveiru, sem greinst hefur í minkum og borist í mannfólk. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur á blaðamannafundi í dag. Frederiksen sagði stöðuna „gríðarlega alvarlega“ og að þessi stökkbreytingin gæti reynst væntanlegu bóluefni við kórónuveirunni fjötur um fót. „Stökkbreytt afbrigði veirunnar í minkum getur haft þá hættu í för með sér að væntanlegt bóluefni virki ekki eins og skyldi,“ sagði Frederiksen á blaðamannafundi. Veiran hefur nú greinst hjá 207 minkabúum á Jótlandi. Þá eru staðfest dæmi um að stökkbreyting veirunnar dragi úr mótefnanæmi. „Þetta gæti haft hræðilegar afleiðingar fyrir faraldurinn um allan heim. Hætta er á því að stökkbreytt afbrigði veirunnar berist til annarra landa,“ sagði Frederiksen. Minkabændur hafa lýst málinu sem „dauðadómi“ stéttarinnar í Danmörku. Ríkisstjórnin hefur þó boðað bætur og styrki fyrir bændurna til að stemma stigu við efnahagslegu tjóni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Loðdýrarækt Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Allir minkar í Danmörku, hátt í sautján milljónir talsins, skulu aflífaðir eins fljótt og hægt er vegna stökkbreytingar kórónuveiru, sem greinst hefur í minkum og borist í mannfólk. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur á blaðamannafundi í dag. Frederiksen sagði stöðuna „gríðarlega alvarlega“ og að þessi stökkbreytingin gæti reynst væntanlegu bóluefni við kórónuveirunni fjötur um fót. „Stökkbreytt afbrigði veirunnar í minkum getur haft þá hættu í för með sér að væntanlegt bóluefni virki ekki eins og skyldi,“ sagði Frederiksen á blaðamannafundi. Veiran hefur nú greinst hjá 207 minkabúum á Jótlandi. Þá eru staðfest dæmi um að stökkbreyting veirunnar dragi úr mótefnanæmi. „Þetta gæti haft hræðilegar afleiðingar fyrir faraldurinn um allan heim. Hætta er á því að stökkbreytt afbrigði veirunnar berist til annarra landa,“ sagði Frederiksen. Minkabændur hafa lýst málinu sem „dauðadómi“ stéttarinnar í Danmörku. Ríkisstjórnin hefur þó boðað bætur og styrki fyrir bændurna til að stemma stigu við efnahagslegu tjóni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Loðdýrarækt Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira