Bíll alelda eftir veltu og tveir slasaðir Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 6. nóvember 2020 15:56 Bíllinn alelda í dag. Bílvelta varð á þjóðvegi 1 til móts við bæinn Syðri-Bægisá í Öxnadal í Hörgársveit rétt fyrir klukkan hálf þrjú í dag. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Við það kom upp eldur í bifreiðinni og varð hann fljótt alelda að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á Akureyri. Lögregla á vettvangi slyssins eftir hádegið í dag. Vísir Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Lögregla segir á þessari stundu ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins. Þó þykir lögreglu rétt að fram komi að ekki sé hálka á vettvangi. Að neðan má sjá tilkynningu frá lögreglu vegna slyssins sem barst síðdegis. Kl. 14:30 var tilkynnt um bílveltu í Öxnadal við bæinn Syðri-Bægisá. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur. Við það kom upp eldur í bifreiðinni. Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Á þessari stundu er því ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins en rétt er að fram komi að ekki er hálka á vettvangi. Samgönguslys Hörgársveit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bílvelta varð á þjóðvegi 1 til móts við bæinn Syðri-Bægisá í Öxnadal í Hörgársveit rétt fyrir klukkan hálf þrjú í dag. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Við það kom upp eldur í bifreiðinni og varð hann fljótt alelda að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á Akureyri. Lögregla á vettvangi slyssins eftir hádegið í dag. Vísir Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Lögregla segir á þessari stundu ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins. Þó þykir lögreglu rétt að fram komi að ekki sé hálka á vettvangi. Að neðan má sjá tilkynningu frá lögreglu vegna slyssins sem barst síðdegis. Kl. 14:30 var tilkynnt um bílveltu í Öxnadal við bæinn Syðri-Bægisá. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur. Við það kom upp eldur í bifreiðinni. Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Á þessari stundu er því ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins en rétt er að fram komi að ekki er hálka á vettvangi.
Kl. 14:30 var tilkynnt um bílveltu í Öxnadal við bæinn Syðri-Bægisá. Samkvæmt ummerkjum á vettvangi hafði bifreiðinni verið ekið til norðurs en síðan hafnað út af veginum og oltið nokkrar veltur. Við það kom upp eldur í bifreiðinni. Karl og kona voru í bifreiðinni og tókst manninum að komast út af sjálfsdáðum en konan vankaðist við veltuna og þurfti að hjálpa henni út. Þau voru svo bæði flutt með sjúkrabílum á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar og liggja ekki fyrir frekari upplýsingar um meiðsli þeirra á þessari stundu. Vettvangsrannsókn stendur yfir og má reikna með einhverjum töfum á umferð um veginn meðan á því stendur. Lögreglan stýrir umferð á vettvangi og mun þurfa að stoppa umferðina meðan ákveðnir þættir rannsóknarinnar fara fram. Á þessari stundu er því ekki hægt að segja neitt til um orsakir slyssins en rétt er að fram komi að ekki er hálka á vettvangi.
Samgönguslys Hörgársveit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira