Herdís Magna er nýr formaður kúabænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2020 12:45 Herdís Magna Gunnarsdóttir, nýr formaður Landssambands kúabænda í fjósinu sínu í morgunmjöltum í morgun. Aðsend Herdís Magna Gunnarsdóttir, kúabóndi á Egilsstaðabúinu á Egilsstöðum er nýr formaður Landssambands kúabænda og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir stöðu nautakjötsframleiðslu og loftlagsmál brýnustu mál greinarinnar í dag. Herdís Magna var kosinn formaður á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær en hún og Þröstur Aðalbjarnarson voru í framboði. Herdís og fjölskylda hennar eru með 70 mjólkandi kýr á Egilsstaðabúinu, auk þess að vera með nautauppeldi. En hvað brennur mest á kúabændum í dag? Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem er mest aðkallandi í dag er staða nautakjötsframleiðslunnar, hún er bara graf alvarlega eftir síðustu lækkanir til framleiðenda og við verðum auðvitað að taka á því. Það er einnig sterkur vilji á meðal nautgripabænda að taka loftlagsmál greinarinnar sterkum tökum og ég hlakka sérstaklega til að fylgja þeim málum eftir,“ segir Herdís. Herdís segir að það þurfi líka að búa greininni sanngjarnt starfsumhverfi en þar vísar hún í tollamálin með landbúnaðarvörur, sem barist verður fyrir að verði löguð sem fyrst. En hvernig sér hún framtíð kúabúskapur á Íslandi fyrir sér næstu fimmtán til tuttugu árin? „ Ég held að við eigum bjarta framtíð, við erum heppin því það eru ótrúlega margir styrkleikar, sem við búum að, sem við tökum kannski sem gefnum á Íslandi.“ Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda. „Hagsmunir bænda að sjálfsögðu, þeir liggja á mörgum stöðum og akkúrat núna höfum við verið að vinna í þessum tollamálum og sanngjörnu starfsumhverfi fyrir bændur,“ segir nýkjörin formaður Landssambands kúabænda. Herdís Magna, sem var kjörin formaður á aðalfundi í gær. Meðstjórnendur eru Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli og Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. Sigurbjörg og Vaka koma nýjar inn í stjórn. Jónatan Magnússon, Hóli, sem setið hefur í stjórn LK frá árinu 2019 gaf ekki áframhaldandi kost á sér. Guðrún Eik Skúladóttir og Jón Elvar Gunnarsson voru kosin sem varamenn í stjórn.Naut.is Landbúnaður Vistaskipti Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira
Herdís Magna Gunnarsdóttir, kúabóndi á Egilsstaðabúinu á Egilsstöðum er nýr formaður Landssambands kúabænda og fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún segir stöðu nautakjötsframleiðslu og loftlagsmál brýnustu mál greinarinnar í dag. Herdís Magna var kosinn formaður á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær en hún og Þröstur Aðalbjarnarson voru í framboði. Herdís og fjölskylda hennar eru með 70 mjólkandi kýr á Egilsstaðabúinu, auk þess að vera með nautauppeldi. En hvað brennur mest á kúabændum í dag? Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem er mest aðkallandi í dag er staða nautakjötsframleiðslunnar, hún er bara graf alvarlega eftir síðustu lækkanir til framleiðenda og við verðum auðvitað að taka á því. Það er einnig sterkur vilji á meðal nautgripabænda að taka loftlagsmál greinarinnar sterkum tökum og ég hlakka sérstaklega til að fylgja þeim málum eftir,“ segir Herdís. Herdís segir að það þurfi líka að búa greininni sanngjarnt starfsumhverfi en þar vísar hún í tollamálin með landbúnaðarvörur, sem barist verður fyrir að verði löguð sem fyrst. En hvernig sér hún framtíð kúabúskapur á Íslandi fyrir sér næstu fimmtán til tuttugu árin? „ Ég held að við eigum bjarta framtíð, við erum heppin því það eru ótrúlega margir styrkleikar, sem við búum að, sem við tökum kannski sem gefnum á Íslandi.“ Næg verkefni bíða Herdísar og nýrrar stjórnar Landssambands kúabænda. „Hagsmunir bænda að sjálfsögðu, þeir liggja á mörgum stöðum og akkúrat núna höfum við verið að vinna í þessum tollamálum og sanngjörnu starfsumhverfi fyrir bændur,“ segir nýkjörin formaður Landssambands kúabænda. Herdís Magna, sem var kjörin formaður á aðalfundi í gær. Meðstjórnendur eru Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli og Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri. Sigurbjörg og Vaka koma nýjar inn í stjórn. Jónatan Magnússon, Hóli, sem setið hefur í stjórn LK frá árinu 2019 gaf ekki áframhaldandi kost á sér. Guðrún Eik Skúladóttir og Jón Elvar Gunnarsson voru kosin sem varamenn í stjórn.Naut.is
Landbúnaður Vistaskipti Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira