Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. nóvember 2020 13:03 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. Frá þessu er greint á vef BBC í dag. Í kjölfar stökkbreytingar á kórónuveirunni sem greindist í minkum í Danmörku hefur verið sett ferðabann á alla ferðamenn frá Danmörku til Bretlands. Íslenska landsliðið mætir Dönum í Kaupmannahöfn þann 15.nóvember næstkomandi og á svo að ferðast þaðan til Lundúna og leika gegn Englendingum á Wembley þann 18.nóvember. England's Nations League match against Iceland is in doubt because of the UK government's new travel ban on non-UK visitors coming from Denmark. https://t.co/M4ZLpDxnpw pic.twitter.com/M1Wq1GtoQi— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2020 Í reglugerð breskra yfirvalda segir að engar undanþágur verði veittar frá ferðabanninu en í frétt BBC segir að enska knattspyrnusambandið bíði frekari útskýringa frá stjórnvöldum. Ekki kemur til greina að fresta leiknum en um er að ræða lokaleik Íslands í Þjóðadeildinni. Talið er að þessar fréttir muni einnig hafa áhrif á danska landsliðsmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni og er talið næsta víst að ensk úrvalsdeildarfélög muni ekki hleypa sínum dönsku landsliðsmönnum til Danmerkur þar sem þeir þurfi að fara í 14 daga einangrun við komuna til baka til Englands. Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. Frá þessu er greint á vef BBC í dag. Í kjölfar stökkbreytingar á kórónuveirunni sem greindist í minkum í Danmörku hefur verið sett ferðabann á alla ferðamenn frá Danmörku til Bretlands. Íslenska landsliðið mætir Dönum í Kaupmannahöfn þann 15.nóvember næstkomandi og á svo að ferðast þaðan til Lundúna og leika gegn Englendingum á Wembley þann 18.nóvember. England's Nations League match against Iceland is in doubt because of the UK government's new travel ban on non-UK visitors coming from Denmark. https://t.co/M4ZLpDxnpw pic.twitter.com/M1Wq1GtoQi— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2020 Í reglugerð breskra yfirvalda segir að engar undanþágur verði veittar frá ferðabanninu en í frétt BBC segir að enska knattspyrnusambandið bíði frekari útskýringa frá stjórnvöldum. Ekki kemur til greina að fresta leiknum en um er að ræða lokaleik Íslands í Þjóðadeildinni. Talið er að þessar fréttir muni einnig hafa áhrif á danska landsliðsmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni og er talið næsta víst að ensk úrvalsdeildarfélög muni ekki hleypa sínum dönsku landsliðsmönnum til Danmerkur þar sem þeir þurfi að fara í 14 daga einangrun við komuna til baka til Englands.
Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira