Elliði bjargar Kamölu Harris Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. nóvember 2020 19:13 Elliði bjargaði fuglinum Kamölu Harris frá ljótum dauðdaga í dag. Vísir/Facebook Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020 Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020
Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira