Íslendingar sterkir en megum ekki vera smeykir Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2020 13:40 Filip Holender verður líklega í byrjunarliði Ungverja gegn Íslendingum á fimmtudaginn. Getty/Srdjan Stevanovic Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00
Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01