Stefnir í milljarða kostnað vegna Kýótó Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. nóvember 2020 07:08 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/:Vilhelm Gunnarsson Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag og þar segir að samkvæmt mati Umhverfisstofnunar stefni í að Ísland þurfi að kaupa heimildir sem svari til um fjórum milljónum CO2-ígildistonna. Í blaðinu er fullyrt að sá kostnaður hlaupi á milljörðum króna. Rætt er við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra sem segir að ástæða þessa sé sú að fyrri ríkisstjórnir hafi ekki fjármagnað áætlanir sínar auk þess sem þær hafi ekki verið nægilega öflugar. Afleiðingar þessa séu nú að raungerast. Guðmundur segir að hvorki hafi verið hugað að því að draga nægilega úr losun gróðurhúsalofttegunda né né staðið við áform um að efla skógrækt og landgræðslu, sem hefði komið til frádráttar skuldbindingum um að draga úr losun. Staðan lengi verið ljós Þá er bent á það í blaðinu að þrátt fyrir að þessi staða hafi lengi legið fyrir, þá hafi Ísland enn ekki fjárfest í losunarheimildum, líkt og mörg önnur ríki hafa gert. Nú hefur verið skipaður starfshópur til að vinna að lausn málsins, en til greina kemur að fjárfesta í svokölluðum CER-heimildum sem snúa að fjármögnun loftslagsvænna verkefna í þróunarríkjum, að því er segir í blaðinu. Loftslagsmál Tengdar fréttir Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag og þar segir að samkvæmt mati Umhverfisstofnunar stefni í að Ísland þurfi að kaupa heimildir sem svari til um fjórum milljónum CO2-ígildistonna. Í blaðinu er fullyrt að sá kostnaður hlaupi á milljörðum króna. Rætt er við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra sem segir að ástæða þessa sé sú að fyrri ríkisstjórnir hafi ekki fjármagnað áætlanir sínar auk þess sem þær hafi ekki verið nægilega öflugar. Afleiðingar þessa séu nú að raungerast. Guðmundur segir að hvorki hafi verið hugað að því að draga nægilega úr losun gróðurhúsalofttegunda né né staðið við áform um að efla skógrækt og landgræðslu, sem hefði komið til frádráttar skuldbindingum um að draga úr losun. Staðan lengi verið ljós Þá er bent á það í blaðinu að þrátt fyrir að þessi staða hafi lengi legið fyrir, þá hafi Ísland enn ekki fjárfest í losunarheimildum, líkt og mörg önnur ríki hafa gert. Nú hefur verið skipaður starfshópur til að vinna að lausn málsins, en til greina kemur að fjárfesta í svokölluðum CER-heimildum sem snúa að fjármögnun loftslagsvænna verkefna í þróunarríkjum, að því er segir í blaðinu.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Á leiðinni frá Kyoto til Parísar Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri. 3. nóvember 2020 14:30