„Vertu góður maður og góðir hlutir gerast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2020 12:30 Helgi Jean Claessen er getur vikunnar í Einkalífinu og hefur hann heldur betur gengið í gegnum margt og mikið á sinni lífsleið. Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Helgi hefur undanfarin ár verið á ferðalagi sem hann kallar andlega ferðalaginu og hugar hann þá mjög mikið að andlegri heilsu og hefur það skilað sér. „Hvað er að vera andlegt? Við gerum alveg grín að því að spila okkur inn í þessar víddir að vera andlegur og ég geri mér alveg grein fyrir því að vera andlegur er bara enn ein leiðin fyrir mig til að tengja mig við einhvern hóp. Ég fer að ganga í hörbuxum og er alltaf að segja namaste því ég er að reyna tengja við einhvern jaðarhóp en í raun getum við alveg eins verið eitthvað fólk saman í skákklúbbi.“ Hann segist einfaldlega setja það í fyrsta sæti að vera glaður á hverjum degi. „Er ég að skila einhverju af mér þannig að fólk í kringum mig sé ánægt án þess að það fari eftir því að álit þeirra á mér skiptir máli. Get ég bara verið góður maður. Hættu að pæla í því hvað allir eru að hugsa um þig, vertu góður maður og góðir hlutir gerast. Ef maður heldur sinni stefnu og breytir út frá eftir sinni bestu vitund þá endar þetta bara vel. Vertu tilbúin að sjá af þér.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Sjá meira
Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Helgi hefur undanfarin ár verið á ferðalagi sem hann kallar andlega ferðalaginu og hugar hann þá mjög mikið að andlegri heilsu og hefur það skilað sér. „Hvað er að vera andlegt? Við gerum alveg grín að því að spila okkur inn í þessar víddir að vera andlegur og ég geri mér alveg grein fyrir því að vera andlegur er bara enn ein leiðin fyrir mig til að tengja mig við einhvern hóp. Ég fer að ganga í hörbuxum og er alltaf að segja namaste því ég er að reyna tengja við einhvern jaðarhóp en í raun getum við alveg eins verið eitthvað fólk saman í skákklúbbi.“ Hann segist einfaldlega setja það í fyrsta sæti að vera glaður á hverjum degi. „Er ég að skila einhverju af mér þannig að fólk í kringum mig sé ánægt án þess að það fari eftir því að álit þeirra á mér skiptir máli. Get ég bara verið góður maður. Hættu að pæla í því hvað allir eru að hugsa um þig, vertu góður maður og góðir hlutir gerast. Ef maður heldur sinni stefnu og breytir út frá eftir sinni bestu vitund þá endar þetta bara vel. Vertu tilbúin að sjá af þér.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Sjá meira
Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31