Alfreð flottur í þýskunni og gaf líka landsliðsþjálfaranum brúðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2020 17:00 Alfreð Finnbogason afhendir hér Erik Hamrén brúðuna sem gjöf frá FC Augsburg. Skjámynd/Youtube/FCA TV Alfreð Finnbogason er heldur betur á heimavelli þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudagskvöldið. Alfreð er leikmaður þýska liðsins Augsburg og íslenski hópurinn fékk að setja upp æfingabúðir sínar fyrir Ungverjaleikinn hjá Augsburg. Augsburg bauð íslenska landsliðið velkomið í stuttu myndbandi á Twitter-síðu sinni en þar mátti sjá myndbrot frá æfingu íslenska liðsins í þokunni sem og viðtal við Alfreð Finnbogason. Alfreð Finnbogason hefur verið duglegur að læra tungumálið þar sem hann hefur spilað á ferlinum en hann hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni, í Grikklandi og nú í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. View this post on Instagram Góðan Dag, @footballiceland! Die Isländer rund um @alfredfinnbogason bereiten sich in Augsburg auf die EM-Quali gegen Ungarn vor! Viel Erfolg und löst das Ticket zur #Euro2020! #FCA #FCA1907 #fcaugsburg #Finnbogason A post shared by FC Augsburg (@fcaugsburg1907) on Nov 10, 2020 at 7:17am PST Alfreð er orðinn flottur í þýskunni á þessum fjórum árum sem hann sýndi með því að tala hana eins og innfæddur í viðtalinu við sjónvarpsstöð FC Augsburg, FCA TV. Í fréttinni á FCA TV má Alfreð meðal annars færa landsliðsþjálfaranum strengjabrúðu af gjöf fyrir hönd félagsins síns, FC Augsburg. „Það hefur aldrei verið svona stutt fyrir mig að fara til móts við íslenska landsliðið,“ grínaðist Alfreð meðal annars með í viðtalinu. „Ég er ánægður með að við getum undirbúið liðið hér í Augsburg. Hér eru góðar aðstæður og við getum stillt okkar strengi,“ sagði Alfreð. „Við viljum komast á þriðja stórmótið í röð og það yrði ótrúlega falleg saga fyrir okkur,“ sagði Alfreð eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Alfreð Finnbogason er heldur betur á heimavelli þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudagskvöldið. Alfreð er leikmaður þýska liðsins Augsburg og íslenski hópurinn fékk að setja upp æfingabúðir sínar fyrir Ungverjaleikinn hjá Augsburg. Augsburg bauð íslenska landsliðið velkomið í stuttu myndbandi á Twitter-síðu sinni en þar mátti sjá myndbrot frá æfingu íslenska liðsins í þokunni sem og viðtal við Alfreð Finnbogason. Alfreð Finnbogason hefur verið duglegur að læra tungumálið þar sem hann hefur spilað á ferlinum en hann hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni, í Grikklandi og nú í Þýskalandi undanfarin fjögur ár. View this post on Instagram Góðan Dag, @footballiceland! Die Isländer rund um @alfredfinnbogason bereiten sich in Augsburg auf die EM-Quali gegen Ungarn vor! Viel Erfolg und löst das Ticket zur #Euro2020! #FCA #FCA1907 #fcaugsburg #Finnbogason A post shared by FC Augsburg (@fcaugsburg1907) on Nov 10, 2020 at 7:17am PST Alfreð er orðinn flottur í þýskunni á þessum fjórum árum sem hann sýndi með því að tala hana eins og innfæddur í viðtalinu við sjónvarpsstöð FC Augsburg, FCA TV. Í fréttinni á FCA TV má Alfreð meðal annars færa landsliðsþjálfaranum strengjabrúðu af gjöf fyrir hönd félagsins síns, FC Augsburg. „Það hefur aldrei verið svona stutt fyrir mig að fara til móts við íslenska landsliðið,“ grínaðist Alfreð meðal annars með í viðtalinu. „Ég er ánægður með að við getum undirbúið liðið hér í Augsburg. Hér eru góðar aðstæður og við getum stillt okkar strengi,“ sagði Alfreð. „Við viljum komast á þriðja stórmótið í röð og það yrði ótrúlega falleg saga fyrir okkur,“ sagði Alfreð eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira