„Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:45 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, var gestur í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem var farið yfir stöðuna í fótboltaheiminum í dag. Enska úrvalsdeildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar og er talið að hún fari fyrst í gang 3. apríl. Maddock sér það ekki gerast. „Ég held að það sé ómögulegt að tímabilið byrji aftur 3. apríl en það var skynsamlegt hjá þeim að gefa sér tíma og andrúmsloft til að taka stöðuna. Mér fannst þeir bregðast við of seint en úrvalsdeildin gerði það rétta í stöðunni,“ sagði Maddock. „Evrópumótinu verður aflýst. Það er nokkuð ljós og ég held að það fari fram næsta sumar. Það gefur tíma til þess að spila leiki og klára keppnirnar heima fyrir, svo þær geti klárast í enda júní og þú þarft ekki að byrja spila aftur fyrr en í maí.“ "Liverpool fans want to see that league finished, because clearly they are champions." The @SundaySupp panel insist the Premier League season must be completed for 'the integrity of the competition'.... pic.twitter.com/jlew2LHOWZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 Maddock segir að það þurfi að klára deildina því ef hún yrði ekki kláruð yrði sett mörg spurningarmerki frá mörgum liðum, bæði í úrvalsdeildinni sem og B-deildinni. „Þú þarft að klára deildina ef hægt er. Fólk segir að það ætti að núlla út þetta tímabil en þá færi enginn upp. Hvað ætti Leeds að gera? Ef þú klárar tímabilið, þá er enginn vafi á neinu.“ „Stuðningsmenn Liverpool vilja sjá liðið verða meistari og þeir hafa nú þegar unnið deildina. Man. City mun líklega tapa tveimur leikjum til viðbótar ef Liverpool tapar öllum sínum. Það er enginn vafi á að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára deildina.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira