Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 07:31 Ungverjar komust á EM annað skiptið í röð og leika þar tvo leiki á heimavelli. Getty/Laszlo Szirtesi Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Ungverjaland, nýliðar Norður-Makedóníu, Skotland og Slóvakía hrepptu síðustu sætin á mótinu. Enn er áætlað að mótið fari fram í 12 löndum en kórónuveirufaraldurinn gæti mögulega breytt því. Svona líta riðlarnir út: A-riðill: Tyrkland, Ítalía, Wales, Sviss B-riðill: Danmörk, Finnland, Belgía, Rússland C-riðill: Holland, Úkraína, Austurríki, Norður-Makedónía D-riðill: England, Króatía, Skotland, Tékkland E-riðill: Spánn, Svíþjóð, Pólland, Slóvakía F-riðill: Ungverjaland, Portúgal, Frakkland, Þýskaland Ísland þreytti frumraun sína á EM fyrir fjórum árum en verður ekki með næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi sem fer í algjöran dauðariðil. See you at #EURO2020, Hungary! They join Portugal, France & Germany in Group F! pic.twitter.com/EHwSKf4mUB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Tveir nýliðar verða á mótinu næsta sumar, Finnland og Norður-Makedónía sem komst áfram með 1-0 sigri á Georgíu í gær. Þessum tímamótasigri var vel fagnað, jafnvel á blaðamannafundi eftir leik. What started as a press conference... #EURO2020 pic.twitter.com/QcrkQrQd07— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Segja má að Norður-Makedónía hafi farið auðveldustu leiðina af þeim sem komust á mótið en liðið komst þangað með því að vinna sinn riðil í D-deild Þjóðadeildarinnar (þar voru einnig Armenía, Gíbraltar og Liechtenstein), og svo Kósóvó og Georgíu í umspili. UEFA fléttaði nefnilega Þjóðadeildina þannig inn í undankeppni EM að hið minnsta eitt lið úr hverri deild Þjóðadeildar kæmist á mótið, og því komst þangað lið úr neðstu deildinni. Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14 England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira
Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Ungverjaland, nýliðar Norður-Makedóníu, Skotland og Slóvakía hrepptu síðustu sætin á mótinu. Enn er áætlað að mótið fari fram í 12 löndum en kórónuveirufaraldurinn gæti mögulega breytt því. Svona líta riðlarnir út: A-riðill: Tyrkland, Ítalía, Wales, Sviss B-riðill: Danmörk, Finnland, Belgía, Rússland C-riðill: Holland, Úkraína, Austurríki, Norður-Makedónía D-riðill: England, Króatía, Skotland, Tékkland E-riðill: Spánn, Svíþjóð, Pólland, Slóvakía F-riðill: Ungverjaland, Portúgal, Frakkland, Þýskaland Ísland þreytti frumraun sína á EM fyrir fjórum árum en verður ekki með næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi sem fer í algjöran dauðariðil. See you at #EURO2020, Hungary! They join Portugal, France & Germany in Group F! pic.twitter.com/EHwSKf4mUB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Tveir nýliðar verða á mótinu næsta sumar, Finnland og Norður-Makedónía sem komst áfram með 1-0 sigri á Georgíu í gær. Þessum tímamótasigri var vel fagnað, jafnvel á blaðamannafundi eftir leik. What started as a press conference... #EURO2020 pic.twitter.com/QcrkQrQd07— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Segja má að Norður-Makedónía hafi farið auðveldustu leiðina af þeim sem komust á mótið en liðið komst þangað með því að vinna sinn riðil í D-deild Þjóðadeildarinnar (þar voru einnig Armenía, Gíbraltar og Liechtenstein), og svo Kósóvó og Georgíu í umspili. UEFA fléttaði nefnilega Þjóðadeildina þannig inn í undankeppni EM að hið minnsta eitt lið úr hverri deild Þjóðadeildar kæmist á mótið, og því komst þangað lið úr neðstu deildinni.
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14 England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14
England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00
Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50