Hverfi á stærð við Grafarvog fyrirhugað í borginni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2020 19:01 Pawel Bartoszek Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur gert heildaruppfærslu á aðalskipulagi borgarinnar þegar kemur að íbúðabyggð. Borgarlínan er eitt meginstefið en í aðalskipulagi eru skilgreind yfir 100 svæði sem ætluð eru fyrir nýja íbúðarbyggð, þar af um 25 ný svæði sem boðuð eru í breytingartillögunum. Lagt er til að byggðar verði minnst 1.000 íbúðir á ári að meðaltali til ársins 2040 og að um 25% verði á vegum húsnæðisfélaga sem ekki eru rekin í ágóðaskyni. „Við erum að horfa á áframhaldandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því að uppbygging sitt hvoru megin við Elliðaósanna er á stærð við Grafarvog,“ segir Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar og varaformaður skipulags-og samgönguráðs. Í breytingartillögunni kemur fram að stefnt sé að því að hlutdeild einkabílsins í öllum ferðum verði komin undir 50% árið 2040. Mikil áhersla er lögð á almenningssamgöngur. „Við leggjum áherslu á að byggja meðfram borgarlínunni innan núverandi vaxtarmarka,“ segir Pawel. Breytingarnar verða kynntar á streymisfundi borgarinnar á miðvikudaginn en hægt verður að gera athugasemdir við þær til 27. nóvember. Við reiknum með því að þessi breytingatillaga verði afgreitt og samþykkt einhvern tíma eftir áramót. Úthlutun lóða við Ártúnshöfða er ekki hafin en hún fer af stað um leið og skipulagsferlið fer í gang,“ segir Pawel. Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Borgarstjórn Tengdar fréttir Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01 Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30 Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur gert heildaruppfærslu á aðalskipulagi borgarinnar þegar kemur að íbúðabyggð. Borgarlínan er eitt meginstefið en í aðalskipulagi eru skilgreind yfir 100 svæði sem ætluð eru fyrir nýja íbúðarbyggð, þar af um 25 ný svæði sem boðuð eru í breytingartillögunum. Lagt er til að byggðar verði minnst 1.000 íbúðir á ári að meðaltali til ársins 2040 og að um 25% verði á vegum húsnæðisfélaga sem ekki eru rekin í ágóðaskyni. „Við erum að horfa á áframhaldandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því að uppbygging sitt hvoru megin við Elliðaósanna er á stærð við Grafarvog,“ segir Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar og varaformaður skipulags-og samgönguráðs. Í breytingartillögunni kemur fram að stefnt sé að því að hlutdeild einkabílsins í öllum ferðum verði komin undir 50% árið 2040. Mikil áhersla er lögð á almenningssamgöngur. „Við leggjum áherslu á að byggja meðfram borgarlínunni innan núverandi vaxtarmarka,“ segir Pawel. Breytingarnar verða kynntar á streymisfundi borgarinnar á miðvikudaginn en hægt verður að gera athugasemdir við þær til 27. nóvember. Við reiknum með því að þessi breytingatillaga verði afgreitt og samþykkt einhvern tíma eftir áramót. Úthlutun lóða við Ártúnshöfða er ekki hafin en hún fer af stað um leið og skipulagsferlið fer í gang,“ segir Pawel.
Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Borgarstjórn Tengdar fréttir Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01 Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30 Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01
Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30
Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05