Fyrirliðinn skilur stuðningsmennina sem dreymir um Hamrén Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 07:01 Lucas Andersen í leik með danska landsliðinu gegn Svíium á dögunum. Lars Ronbog / FrontZoneSport Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Hamrén tilkynnti um helgina að hann myndi hætta með íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englendingum á Wembley á miðvikudagskvöldið. AaB er ekki með neinn varanlegan þjálfara eftir að Jacob Friis ákvað að segja upp störfum af persónulegum ástæðum. Nú stýrir aðstoðarmaður Friis, Peter Feher, liðinu tímabundið. Andersen var spurður út í það hvort að hann skildi þá stuðningsmenn sem dreymir aftur til ársins 2008 er AaB varð meistari með Hamrén í stjórastólnum: „Auðvitað. Sagan hefur mikla þýðingu og hún hefur það líka í félagi eins og AaB. Hamrén er einn af þeim sem breytti miklu hér og það er klárt að hans er minnst,“ sagði Lucas. AaB-profil om Hamrén: Klart at fans drømmer https://t.co/1lKV2srgdU #aab #sldk— bold.dk (@bolddk) November 16, 2020 „Fólk minnist góðra tíma en hvort að hann sé rétti maðurinn eða ekki, er erfitt að segja. Ég þekki hann ekki og fótboltinn hefur breyst mikið síðan þá. Það er klárt að Hamrén hefur virðingu og er maður sem hefur verið í mjög flottum störfum.“ „AaB er með mikinn metnað og þeir munu ganga eins langt og hægt er til þess að ná í eins spennandi nafn og hægt er. Og einn sem getur ýtt liðinu í rétta átt,“ sagði Lucas. Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Sjá meira
Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Hamrén tilkynnti um helgina að hann myndi hætta með íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englendingum á Wembley á miðvikudagskvöldið. AaB er ekki með neinn varanlegan þjálfara eftir að Jacob Friis ákvað að segja upp störfum af persónulegum ástæðum. Nú stýrir aðstoðarmaður Friis, Peter Feher, liðinu tímabundið. Andersen var spurður út í það hvort að hann skildi þá stuðningsmenn sem dreymir aftur til ársins 2008 er AaB varð meistari með Hamrén í stjórastólnum: „Auðvitað. Sagan hefur mikla þýðingu og hún hefur það líka í félagi eins og AaB. Hamrén er einn af þeim sem breytti miklu hér og það er klárt að hans er minnst,“ sagði Lucas. AaB-profil om Hamrén: Klart at fans drømmer https://t.co/1lKV2srgdU #aab #sldk— bold.dk (@bolddk) November 16, 2020 „Fólk minnist góðra tíma en hvort að hann sé rétti maðurinn eða ekki, er erfitt að segja. Ég þekki hann ekki og fótboltinn hefur breyst mikið síðan þá. Það er klárt að Hamrén hefur virðingu og er maður sem hefur verið í mjög flottum störfum.“ „AaB er með mikinn metnað og þeir munu ganga eins langt og hægt er til þess að ná í eins spennandi nafn og hægt er. Og einn sem getur ýtt liðinu í rétta átt,“ sagði Lucas.
Danski boltinn Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Sjá meira
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36