Sjáðu mörkin úr stærsta tapi Þjóðverja í 89 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2020 15:31 Spánverjar fagna en Þjóðverjar eru niðurlútir. getty/Burak Akbulut Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34