Þjálfari Frederiks fékk boltann í höfuðið á æfingu og er frá út árið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 07:00 Christian Nielsen í leik gegn Midtjylland fyrr á þessari leiktíð. Jan Christensen / FrontzoneSport Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fyrir rúmri viku síðan fékk Nielsen boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing sem hefur haldið honum frá vellinum. Hann missti af leiknum gegn Slagelse í dönsku bikarkeppninni og nú hefur Lyngby staðfest að Nielsen geti ekki stýrt liðinu það sem eftir er af árinu 2020. „Ég er miður mín að geta ekki verið í kringum liðið og ég sakna hversdagsins í félaginu. En stundum fær maður ekki val og það rétta fyrir mig núna er að passa upp á heilsuna og fá ró og næði næstu vikurnar,“ sagði Nielsen. Lyngby er í bullandi fallbaráttu en Frederik Schram, markvörðurinn íslenski, er á mála hjá félaginu. Carit Falch, U19-ára þjálfari félagsins, mun stýra liðinu í komandi leikjum. Fyrsti leikur hans verður á föstudaginn er annað Íslendingalið í fallbaráttunni, Horsens með Kjartan Henry Finnbogason og Ágúst Eðvald Hlynsson, kemur í heimsókn til Lyngby. Den hovedskade, Christian Nielsen har pådraget sig ved at blive ramt af en bold på klos hold, er desværre meget alvorlig, og han er derfor sygemeldt. Den erfarne træner Carit Falch vikarierer for ham. Læs mere her: https://t.co/OocSgEMaiu#SammenforLyngby pic.twitter.com/356kHVlVhO— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 18, 2020 Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fyrir rúmri viku síðan fékk Nielsen boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing sem hefur haldið honum frá vellinum. Hann missti af leiknum gegn Slagelse í dönsku bikarkeppninni og nú hefur Lyngby staðfest að Nielsen geti ekki stýrt liðinu það sem eftir er af árinu 2020. „Ég er miður mín að geta ekki verið í kringum liðið og ég sakna hversdagsins í félaginu. En stundum fær maður ekki val og það rétta fyrir mig núna er að passa upp á heilsuna og fá ró og næði næstu vikurnar,“ sagði Nielsen. Lyngby er í bullandi fallbaráttu en Frederik Schram, markvörðurinn íslenski, er á mála hjá félaginu. Carit Falch, U19-ára þjálfari félagsins, mun stýra liðinu í komandi leikjum. Fyrsti leikur hans verður á föstudaginn er annað Íslendingalið í fallbaráttunni, Horsens með Kjartan Henry Finnbogason og Ágúst Eðvald Hlynsson, kemur í heimsókn til Lyngby. Den hovedskade, Christian Nielsen har pådraget sig ved at blive ramt af en bold på klos hold, er desværre meget alvorlig, og han er derfor sygemeldt. Den erfarne træner Carit Falch vikarierer for ham. Læs mere her: https://t.co/OocSgEMaiu#SammenforLyngby pic.twitter.com/356kHVlVhO— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 18, 2020
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira