Líklega eini mixdiskurinn sem hefur farið á toppinn á Íslandi Tinni Sveinsson skrifar 20. nóvember 2020 17:01 Útgáfa PartyZone 95 var eitt það heitasta sem gerðist í Reykjavík um þær mundir. Það sást greinilega á djammsíðunni Hringiðunni, sem birtist í DV fyrir nákvæmlega 25 árum, 20. nóvember 1995. PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Að þessu sinni er 25 ára afmæli goðsagnakennds geisladisks fagnað, Party Zone 95. „Hinn sögufrægi mixdiskur Party Zone 95 er 25 ára um þessar mundir en hann kom út 20. nóvember 1995 og var mixaður af Margeiri og Árna E.,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda PartyZone. Klippa: Party Zone 95 diskurinn 25 ára Skífumenn vildu hafa bónuslagið „Party Zone er líklega eini mixdiskurinn (ásamt PZ´94) sem hefur farið á toppinn á Íslandi yfir söluhæstu plöturnar. Í tilefni af afmælinu ákváðum við að skella honum á öldur netvakans með einu bónuslagi í lokin. Það fékkst leyfi á sínum tíma til að nota lagið á diskinn en ákveðið var að sleppa því þar sem plötusnúðunum fannst það orðið of þreytt. Skífumönnum, sem gáfu diskinn út, til lítillar ánægju því það var orðið mjög vinsælt á þeim tíma,“ rifjar Helgi upp. „PartyZone-Podcast þáttur vikunnar er sem sagt PartyZone´95, í fínum gæðum, plús þetta bónuslag. Og það sem er svolítið magnað er að lagið sem plötusnúðarnir slepptu á sínum tíma er ofurslagarinn Higher state of Consciousness með Josh Wink.“ Menning PartyZone Tengdar fréttir Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. 6. nóvember 2020 20:02 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Að þessu sinni er 25 ára afmæli goðsagnakennds geisladisks fagnað, Party Zone 95. „Hinn sögufrægi mixdiskur Party Zone 95 er 25 ára um þessar mundir en hann kom út 20. nóvember 1995 og var mixaður af Margeiri og Árna E.,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda PartyZone. Klippa: Party Zone 95 diskurinn 25 ára Skífumenn vildu hafa bónuslagið „Party Zone er líklega eini mixdiskurinn (ásamt PZ´94) sem hefur farið á toppinn á Íslandi yfir söluhæstu plöturnar. Í tilefni af afmælinu ákváðum við að skella honum á öldur netvakans með einu bónuslagi í lokin. Það fékkst leyfi á sínum tíma til að nota lagið á diskinn en ákveðið var að sleppa því þar sem plötusnúðunum fannst það orðið of þreytt. Skífumönnum, sem gáfu diskinn út, til lítillar ánægju því það var orðið mjög vinsælt á þeim tíma,“ rifjar Helgi upp. „PartyZone-Podcast þáttur vikunnar er sem sagt PartyZone´95, í fínum gæðum, plús þetta bónuslag. Og það sem er svolítið magnað er að lagið sem plötusnúðarnir slepptu á sínum tíma er ofurslagarinn Higher state of Consciousness með Josh Wink.“
Menning PartyZone Tengdar fréttir Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. 6. nóvember 2020 20:02 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. 6. nóvember 2020 20:02
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15
Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08