Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann Jóhannesson með augun á boltanum í U21-landsleiknum gegn Ítalíu fyrr í mánuðinum. vísir/vilhelm Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd. Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sjá meira
Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd.
Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sjá meira
Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30
Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00
Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30
Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01