Íslensku stelpurnar þurfa að fara yfir landamærin til þess að geta æft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 13:01 Barbára Sól Gísladóttir með þeim Alexöndru Jóhannsdóttur og Guðnýju Árnadóttur á æfingu liðsins í Austurríki. KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á fullu að undirbúa sig fyrir tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM á næstunni en stelpurnar þurfa líka að tipla í kringum COVID-19 reglur úti. Íslensku stelpurnar geta tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi með því að vinna báða leikina en úrslitakeppnin hefur verið færð til sumarsins 2022. Íslensku stelpurnar komu til Slóvakíu á sunnudaginn en fyrri leikurinn er í Slóvakíu er á fimmtudaginn í Senec og hefst klukkan 17.00. Ísland mætir svo Ungverjalandi í Búdapest þriðjudaginn 1. desember og hefst sá leikur kl. 14:30 að íslenskum tíma. Sóttvarnarreglur hafa auðvitað sett strik í reikninginn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir þessa leiki enda hafa engir leikir farið fram í Pepsi Max deildinni síðan í byrjun október. Síðastu leikur margra í hópnum var því síðasti leikur liðsins í undankeppninni. Sóttvarnarreglur í Slóvakíu hafa einnig áhrif á undirbúning íslenska liðsins. Íslensku landsliðsstelpurnar þurfa nefnilega að fara yfir landamærin til þess að fara á æfingar í aðdraganda leiksins. Bækistöðvar Íslands eru í Bratislava en vegna landslaga í Slóvakíu þarf íslenska liðið að æfa hinum megin við landamærin í Austurríki. Íslenski hópurinn hefur þar fengið aðstöðu hjá SV Hundsheim. Þess má geta að íslenska karlalandsliðið í körfubolta er einnig í Bratislava þar sem þeir mæta Lúxemborg á fimmtudaginn og Kosóvó á laugardaginn. Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 eru bæði lið í sinni búbblu, á sitthvoru hótelinu. Preparation has started for Thursdays match against Slovakia in the @uefawomenseuro qualifiers. #LeiðinTilEnglands #dottirPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Þriðjudagur, 24. nóvember 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á fullu að undirbúa sig fyrir tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM á næstunni en stelpurnar þurfa líka að tipla í kringum COVID-19 reglur úti. Íslensku stelpurnar geta tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi með því að vinna báða leikina en úrslitakeppnin hefur verið færð til sumarsins 2022. Íslensku stelpurnar komu til Slóvakíu á sunnudaginn en fyrri leikurinn er í Slóvakíu er á fimmtudaginn í Senec og hefst klukkan 17.00. Ísland mætir svo Ungverjalandi í Búdapest þriðjudaginn 1. desember og hefst sá leikur kl. 14:30 að íslenskum tíma. Sóttvarnarreglur hafa auðvitað sett strik í reikninginn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir þessa leiki enda hafa engir leikir farið fram í Pepsi Max deildinni síðan í byrjun október. Síðastu leikur margra í hópnum var því síðasti leikur liðsins í undankeppninni. Sóttvarnarreglur í Slóvakíu hafa einnig áhrif á undirbúning íslenska liðsins. Íslensku landsliðsstelpurnar þurfa nefnilega að fara yfir landamærin til þess að fara á æfingar í aðdraganda leiksins. Bækistöðvar Íslands eru í Bratislava en vegna landslaga í Slóvakíu þarf íslenska liðið að æfa hinum megin við landamærin í Austurríki. Íslenski hópurinn hefur þar fengið aðstöðu hjá SV Hundsheim. Þess má geta að íslenska karlalandsliðið í körfubolta er einnig í Bratislava þar sem þeir mæta Lúxemborg á fimmtudaginn og Kosóvó á laugardaginn. Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 eru bæði lið í sinni búbblu, á sitthvoru hótelinu. Preparation has started for Thursdays match against Slovakia in the @uefawomenseuro qualifiers. #LeiðinTilEnglands #dottirPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Þriðjudagur, 24. nóvember 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira