Fjórar markahæstu stelpurnar í Pepsi Max eru í byrjunarliðinu á móti Slóvakíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 15:42 Agla María Albertsdóttir kemur inn í byrjunarliðið en hún hefur fengið lítið sem ekkert að spila í leikjunum í haust. Getty/VI Images Ísland teflir fram sókndjörfu byrjunarliði á móti Slóvakíu í undankeppni EM. Ísland teflir fram sókndjörfu byrjunarliði á móti Slóvakíu í undankeppni EM en íslensku stelpurnar verða að vinna leikinn til að geta tryggt sig inn á EM án þess að fara í umspil. Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson er með nóg af markaskorurum í byrjunarliðinu á þessu sinni því þær fjórar fremstu í liðinu í dag eru einnig þær sem urðu í fjórum efstu sætunum á markalistanum í Pepsi Max deild kvenna í ár. Markadrottningarnar Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru á köntunum og þær Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru saman frammi. Jón Þór gerir alls breytingar á liðinu frá því í síðasta leik á móti Svíum. Hlín Eiríksdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fara út en í staðinn kom inn þær Agla María Albertsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Vörnin er alveg eins og á móti Svíum og þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru áfram saman á miðjunni. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið Íslands í dag!Our starting lineup!#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/dEelC0ezXd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 26, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Ísland teflir fram sókndjörfu byrjunarliði á móti Slóvakíu í undankeppni EM en íslensku stelpurnar verða að vinna leikinn til að geta tryggt sig inn á EM án þess að fara í umspil. Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson er með nóg af markaskorurum í byrjunarliðinu á þessu sinni því þær fjórar fremstu í liðinu í dag eru einnig þær sem urðu í fjórum efstu sætunum á markalistanum í Pepsi Max deild kvenna í ár. Markadrottningarnar Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru á köntunum og þær Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru saman frammi. Jón Þór gerir alls breytingar á liðinu frá því í síðasta leik á móti Svíum. Hlín Eiríksdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fara út en í staðinn kom inn þær Agla María Albertsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Vörnin er alveg eins og á móti Svíum og þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru áfram saman á miðjunni. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið Íslands í dag!Our starting lineup!#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/dEelC0ezXd— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 26, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira