Flugvirkjar buðu þriggja ára samning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2020 23:34 Flugvirkjar að störfum við eina af þyrlum Landhelgisgæslunnar. VÍSIR/VILHELM Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni. Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk út þegar Inga tók til máls Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira
Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni.
Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk út þegar Inga tók til máls Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira
Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18
Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59