Flugvirkjar buðu þriggja ára samning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2020 23:34 Flugvirkjar að störfum við eina af þyrlum Landhelgisgæslunnar. VÍSIR/VILHELM Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni. Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni.
Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18
Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59