Krefjast þess að minkarnir verði grafnir upp Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2020 18:03 Forsætisráðherrann Mette Frederiksen ásamt minkabóndanum Peter Hindbo. Hún segir málið þungbært fyrir alla, enda hafi margir misst lífsviðurværi sitt. EPA/Mads Nissen Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Danmörku hafa kallað eftir því að milljónir minka, sem aflífaðir voru eftir að stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar fannst í þeim, verði grafnir upp og færðir annað. Minkamálið hefur verið umtalað undanfarin mánuð og sagði einn ráðherra ríkisstjórnarinnar af sér eftir að hafa fyrirskipað að öllum minkum yrði lógað, án þess að hafa til þess lagaheimild. Minkarnir voru grafnir á tveimur stöðum í Jótlandi, annars vegar nærri Karup og hins vegar nærri Holstebro. Ríkisstjórnin hefur játað mistök í málinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu deila þingmenn nú um hvar sé best að grafa minkana, þar sem núverandi staðsetningar eru nærri baðstað og drykkjarvatnsuppsprettu. Frá minkabúi nærri Naestved í Danmörku.AP/Mads Claus Rasmussen Um sautján milljón minkar voru í Danmörku þegar afbrigðið fannst og hafði veiran greinst í yfir tvö hundruð minkabúum, en minkaiðnaðurinn í Danmörku er sá stærsti innan Evrópusambandsins. Margir loðdýrabændur misstu því lífsviðurværi sitt þegar dýrunum var lógað og var ljóst að ákvörðunin var forsætisráðherranum Mette Frederiksen þungbær. Brast hún í grát þegar fjölmiðlar leituðu viðbragða hennar eftir að minkunum var lógað. „Ég vona að minkabændur muni að þetta var ekki þeim að kenna. Þetta er ekki vegna þess að þeir hafa verið lélegir minkabændur, þvert á móti eru þeir heimsins bestu minkabændur. Þetta er út af kórónuveirunni,“ sagði Frederiksen. Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Minkamálið hefur verið umtalað undanfarin mánuð og sagði einn ráðherra ríkisstjórnarinnar af sér eftir að hafa fyrirskipað að öllum minkum yrði lógað, án þess að hafa til þess lagaheimild. Minkarnir voru grafnir á tveimur stöðum í Jótlandi, annars vegar nærri Karup og hins vegar nærri Holstebro. Ríkisstjórnin hefur játað mistök í málinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu deila þingmenn nú um hvar sé best að grafa minkana, þar sem núverandi staðsetningar eru nærri baðstað og drykkjarvatnsuppsprettu. Frá minkabúi nærri Naestved í Danmörku.AP/Mads Claus Rasmussen Um sautján milljón minkar voru í Danmörku þegar afbrigðið fannst og hafði veiran greinst í yfir tvö hundruð minkabúum, en minkaiðnaðurinn í Danmörku er sá stærsti innan Evrópusambandsins. Margir loðdýrabændur misstu því lífsviðurværi sitt þegar dýrunum var lógað og var ljóst að ákvörðunin var forsætisráðherranum Mette Frederiksen þungbær. Brast hún í grát þegar fjölmiðlar leituðu viðbragða hennar eftir að minkunum var lógað. „Ég vona að minkabændur muni að þetta var ekki þeim að kenna. Þetta er ekki vegna þess að þeir hafa verið lélegir minkabændur, þvert á móti eru þeir heimsins bestu minkabændur. Þetta er út af kórónuveirunni,“ sagði Frederiksen.
Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47
Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17
Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58