Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg Anton Ingi Leifsson skrifar 30. nóvember 2020 22:32 Luiz liggur óvígur eftir höfuðhöggið. Catherine Ivill/Getty Images David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
David Luiz og Raul Jimenez lentu í rosalegu samstuði í leik Arsenal og Wolves í gærkvöldi. Leikmennirnir skullu saman eftir hornspyrnu. Jimenez var borinn af velli en Luiz kláraði fyrri hálfleikinn. Leikurinn var stopp í tæpar tíu mínútur vegna meiðslanna en Jiemenz var eins og áður segir borinn af velli. Hann þurfti súrefni og komst fyrst til meðvitundar er hann kom upp á sjúkrahús í Lundúnum. Luiz spilaði þó fyrri hálfleikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Mikið blæddi úr höfði hans og settu einhverjir spurningarmerki við að hann hafi klárað fyrri hálfleikinn. Læknateymi Arsenal tók heilahristingsprófið á Luiz inni á vellinum sagði Mikel Arteta, stjóri félagsins, eftir leikinn og sagði að það hafi verið neikvætt. Því hafi hann klárað fyrri hálfleikinn. Gary O’Driscoll, læknir Arsenal sem er talinn einn færasti læknir í bransanum, sagði að Luiz hafi verið við fulla meðvitund en hann fékk þar af leiðandi leyfi frá félaginu að keyra heim til sín eftir leikinn þar sem hann þurfti ekki að gangast undir frekari skoðun. Brassinn fékk þó þau skilaboð að hann ætti að láta læknateymið vita ef hann myndi finna fyrir einhverjum einkennum um kvöldið eða nóttina eftir leikinn. Arsenal allowed David Luiz to drive home following horrific clash of heads | @SamiMokbel81_DM https://t.co/olHgSAaE2Z— MailOnline Sport (@MailSport) November 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira