Dómur yfirdeildarinnar var kveðinn upp í Strasbourg í Frakklandi klukkan tíu í dag að íslenskum tíma í dag. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum okkar klukkan tólf.
Þá er einnig von á nýjum sóttvarnartillögum frá heilbrigðisráðherra sem ættu að skýra fyrir landsmönnum hvernig standa má að jólahaldi í kórónuveirufaraldrinum.
Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.