„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 18:34 Gunnhildur Yrsa í leik fyrr í undankeppninni. vísir/vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. „Við tókum þrjú stig og héldum hreinu. Við hefðum viljað setja fleiri en svona er fótboltinn. Þetta var ekki okkar besti leikur en við fórum í þetta verkefni og náðum í sex stig,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún var sátt með sex stig í pokanum eftir ferðina. „Þetta voru erfið lið og eiga hrós skilið. Bæði lið eru komin langt. Þær eru góðar og var erfitt að brjóta þær niður. Ég er ánægð með sex stigin en við hefðum viljað skora fleiri mörk.“ Íslenska liðið fær þó væntanlega ekki að vita hvort að þær séu komnar beint á EM eða þurfi í umspil fyrr en í febrúar. „Það er erfitt að bíða svona en vonandi verða úrslitin okkar í hag. Við þurfum að bíða. Þurftum að einbeita okkur að okkar. Það er erfitt að bíða frá öðrum úrslitum en við höfum gert okkar. Þetta er bara auka spenna.“ Æfinga- og keppnisbann hefur verið við lýði á Íslandi og margir í hópnum hafi hvorki getað æft fótbolta né spilað. „Það er erfitt að margar í liðinu hafa ekki spilað síðan ég man ekki hvenær. Fókusinn og einbeitingin var í lagi hjá öllum leikmönnum. Það vissu allar hvað væri undir og héldu sér í formi. Leikmennirnir sem voru í Evrópu komu í frábæru formi og drógu liðið áfram.“ Gunnhildur er ánægð með undankeppnina og árangurinn. „Mér fannst liðið í heild sinni spila frábæra undankeppni. Það er erfitt að byrja riðilinn svona snemma og að halda einbeitingunni í hálft ár er frábært. Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu,“ sagði Gunnhildur. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
„Við tókum þrjú stig og héldum hreinu. Við hefðum viljað setja fleiri en svona er fótboltinn. Þetta var ekki okkar besti leikur en við fórum í þetta verkefni og náðum í sex stig,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún var sátt með sex stig í pokanum eftir ferðina. „Þetta voru erfið lið og eiga hrós skilið. Bæði lið eru komin langt. Þær eru góðar og var erfitt að brjóta þær niður. Ég er ánægð með sex stigin en við hefðum viljað skora fleiri mörk.“ Íslenska liðið fær þó væntanlega ekki að vita hvort að þær séu komnar beint á EM eða þurfi í umspil fyrr en í febrúar. „Það er erfitt að bíða svona en vonandi verða úrslitin okkar í hag. Við þurfum að bíða. Þurftum að einbeita okkur að okkar. Það er erfitt að bíða frá öðrum úrslitum en við höfum gert okkar. Þetta er bara auka spenna.“ Æfinga- og keppnisbann hefur verið við lýði á Íslandi og margir í hópnum hafi hvorki getað æft fótbolta né spilað. „Það er erfitt að margar í liðinu hafa ekki spilað síðan ég man ekki hvenær. Fókusinn og einbeitingin var í lagi hjá öllum leikmönnum. Það vissu allar hvað væri undir og héldu sér í formi. Leikmennirnir sem voru í Evrópu komu í frábæru formi og drógu liðið áfram.“ Gunnhildur er ánægð með undankeppnina og árangurinn. „Mér fannst liðið í heild sinni spila frábæra undankeppni. Það er erfitt að byrja riðilinn svona snemma og að halda einbeitingunni í hálft ár er frábært. Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu,“ sagði Gunnhildur.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40
Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01