Unnur og Skafti eignuðust stúlku Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2020 09:31 Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason, tónlistarfólk í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. „Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Sjá meira
„Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Sjá meira