Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 14:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ná vel saman. Getty/Peter Niedung Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Tvær framtíðarmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta spila nú saman hjá þýska liðinu SC Magdeburg og þeir buðu upp á flotta tilþrif í gær. SC Magdeburg var þá að spila á móti RK Nexe frá Króatíu og vann öruggan 32-24 útisigur eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru á sínu fyrsta tímabili saman hjá liðinu en þetta eru ungir menn sem eiga framtíðina fyrir sér. Ómar Ingi er 23 ára en þegar kominn með meira en fjögurra ára reynslu úr atvinnumennsku og Gísli er 21 árs og vonandi búinn að sigrast á sínum meiðslum. Gísli glímdi við erfið axlarmeiðsli á sínu fyrsta tímabili með SC Magdeburg og Ómar Ingi er nýkominn til félagsins frá Aalborg Håndbold í Danmörku. Í leiknum í gær þá skoruðu þeir saman fimm mörk. Ómar Ingi þrjú og Gísli Þorgeir tvö. Það var þó samvinna þeirra í 22. marki liðsins sem var einn af hápunktum leiksins. Twitter-síða EHF Evrópudeildarinnar tók markið sérstaklega fyrir og sagði að þarna hafi Icelandic Airways verið á ferðinni. Ómar Ingi sá um undirbúninginn en Gísli las hann vel og skoraði sirkusmark eftir flotta sendingu. Strákarnir eru líklegir til að vera báðir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi í janúar og það væri gaman ef þeir myndu líka ná svona vel saman í íslenska landsliðsbúningnum. Það má sjá þetta séríslenska sirkusmark hér fyrir neðan. Icelandic Airways! #ehfelWhat a wonderful in-flight goal by Gisli Thorgeir Kristjansson! @SCMagdeburg pic.twitter.com/KE98x30SJZ— EHF European League (@ehfel_official) December 1, 2020 Þýski handboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Tvær framtíðarmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta spila nú saman hjá þýska liðinu SC Magdeburg og þeir buðu upp á flotta tilþrif í gær. SC Magdeburg var þá að spila á móti RK Nexe frá Króatíu og vann öruggan 32-24 útisigur eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru á sínu fyrsta tímabili saman hjá liðinu en þetta eru ungir menn sem eiga framtíðina fyrir sér. Ómar Ingi er 23 ára en þegar kominn með meira en fjögurra ára reynslu úr atvinnumennsku og Gísli er 21 árs og vonandi búinn að sigrast á sínum meiðslum. Gísli glímdi við erfið axlarmeiðsli á sínu fyrsta tímabili með SC Magdeburg og Ómar Ingi er nýkominn til félagsins frá Aalborg Håndbold í Danmörku. Í leiknum í gær þá skoruðu þeir saman fimm mörk. Ómar Ingi þrjú og Gísli Þorgeir tvö. Það var þó samvinna þeirra í 22. marki liðsins sem var einn af hápunktum leiksins. Twitter-síða EHF Evrópudeildarinnar tók markið sérstaklega fyrir og sagði að þarna hafi Icelandic Airways verið á ferðinni. Ómar Ingi sá um undirbúninginn en Gísli las hann vel og skoraði sirkusmark eftir flotta sendingu. Strákarnir eru líklegir til að vera báðir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi í janúar og það væri gaman ef þeir myndu líka ná svona vel saman í íslenska landsliðsbúningnum. Það má sjá þetta séríslenska sirkusmark hér fyrir neðan. Icelandic Airways! #ehfelWhat a wonderful in-flight goal by Gisli Thorgeir Kristjansson! @SCMagdeburg pic.twitter.com/KE98x30SJZ— EHF European League (@ehfel_official) December 1, 2020
Þýski handboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni