Ólafur Helgi kallaður til yfirheyrslu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. desember 2020 06:35 Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, sést hér á fundi dómsmálaráðherra með öllum lögreglustjórum landsins fyrir um ári síðan. Vísir/Vilhelm Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum og núverandi sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, hefur verið kallaður til yfirheyrslu vegna rannsóknar héraðssaksóknara. Auk hans hafa tveir starfsmenn hjá lögreglunni á Suðurnesjum verið kallaðir til yfirheyrslu og hafa þeir verið sendir í leyfi á meðan á rannsókninni stendur. Frá þessu greinir Fréttablaðið á forsíðu sinni í dag. Í frétt blaðsins segir að ekki séu staðfestar heimildir fyrir sakarefninu en blaðið hafi heimildir fyrir því að starfsmennirnir tveir hafi verið kallaðir á fund í haust hjá þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum til að ræða meint trúnaðarbrot. Ólafur Helgi vildi ekki tjá sig við Fréttablaðið um málið þegar leitað var eftir því. Hann lét af störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum í ágúst og hóf störf í kjölfarið sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu. Grímur Hergeirsson tók tímabundið við stöðunni en í nóvember var Úlfar Lúðvíksson, sem hafði verið lögreglustjóri á Vesturlandi, ráðinn í embættið. Fjölmiðlar fjölluðu í sumar um deilur innan lögreglunnar á Suðurnesjum og var meðal annars greint frá því að yfirlögfræðingur, mannauðsstjóri og aðstoðarsaksóknari embættisins fóru í veikindaleyfi eftir að tveir starfsmenn embættisins kvörtuðu undan einelti yfirmannanna til Ólafs Helga. Hafa yfirmennirnir alfarið neitað þeim ásökunum. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma snýr meint trúnaðarbrot að hluta til að birtingu bréfs sem Ólafur Helgi sendi dómsmálaráðuneytinu í sumar, áður en hann lét af störfum sem lögreglustjóri. Í bréfinu fór hann fram á að ráðuneytið myndi skoða veikindi fyrrnefndra yfirmanna nánar. Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira
Auk hans hafa tveir starfsmenn hjá lögreglunni á Suðurnesjum verið kallaðir til yfirheyrslu og hafa þeir verið sendir í leyfi á meðan á rannsókninni stendur. Frá þessu greinir Fréttablaðið á forsíðu sinni í dag. Í frétt blaðsins segir að ekki séu staðfestar heimildir fyrir sakarefninu en blaðið hafi heimildir fyrir því að starfsmennirnir tveir hafi verið kallaðir á fund í haust hjá þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum til að ræða meint trúnaðarbrot. Ólafur Helgi vildi ekki tjá sig við Fréttablaðið um málið þegar leitað var eftir því. Hann lét af störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum í ágúst og hóf störf í kjölfarið sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu. Grímur Hergeirsson tók tímabundið við stöðunni en í nóvember var Úlfar Lúðvíksson, sem hafði verið lögreglustjóri á Vesturlandi, ráðinn í embættið. Fjölmiðlar fjölluðu í sumar um deilur innan lögreglunnar á Suðurnesjum og var meðal annars greint frá því að yfirlögfræðingur, mannauðsstjóri og aðstoðarsaksóknari embættisins fóru í veikindaleyfi eftir að tveir starfsmenn embættisins kvörtuðu undan einelti yfirmannanna til Ólafs Helga. Hafa yfirmennirnir alfarið neitað þeim ásökunum. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma snýr meint trúnaðarbrot að hluta til að birtingu bréfs sem Ólafur Helgi sendi dómsmálaráðuneytinu í sumar, áður en hann lét af störfum sem lögreglustjóri. Í bréfinu fór hann fram á að ráðuneytið myndi skoða veikindi fyrrnefndra yfirmanna nánar.
Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira