Halldór og Eiríkur fara á kostum í nýrri snjóbrettamynd Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2020 12:30 Rúmlega fjörutíu mínútna snjóbrettamynd sem frumsýnd var í vikunni. Snjóbrettakapparnir og bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir fara mikinn í glænýrri snjóbrettamynd, Scandalnavians 2, sem frumsýnd var í vikunni. Þeir snjóbrettakappar sem taka þátt í myndinnir eru Svíarnir Sven Thorgren, Nisse Arvidsson, Johan Nordhag, Ludvig Billtoft, Norðmennirnir Alek Østereng, Fridtjof „Fridge“ Tischendorf, Len Roald Jørgensen Finninn Antti Jussila og síðan bræðurnir Halldór Helgason og Eiríkur Helgason. Við efni Íslendingana má heyra lögin Efnið með Gísla Pálma og Reykjavík með Vonbrigði. Það hefur tekið tvö ár að framleiða myndina og var það orðið að áskorun að klára myndina vegna heimsfaraldursins en enginn gat flogið á milli skíðabrekka til að taka upp efni fyrir myndina eins og venjulega. Atriði Halldórs byrjar eftir um 16 mínútur í myndinni og Eika þegar tæpar 24 mínútur eru liðnar. Að venju leika þeir listir sínar á Akureyri, meðal annars ofan á vegskála Vaðlaheiðarganga, en þeir fara einnig víðar um Ísland. Snjóbrettaíþróttir Bíó og sjónvarp Akureyri Tengdar fréttir Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30 Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00 Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Sjá meira
Þeir snjóbrettakappar sem taka þátt í myndinnir eru Svíarnir Sven Thorgren, Nisse Arvidsson, Johan Nordhag, Ludvig Billtoft, Norðmennirnir Alek Østereng, Fridtjof „Fridge“ Tischendorf, Len Roald Jørgensen Finninn Antti Jussila og síðan bræðurnir Halldór Helgason og Eiríkur Helgason. Við efni Íslendingana má heyra lögin Efnið með Gísla Pálma og Reykjavík með Vonbrigði. Það hefur tekið tvö ár að framleiða myndina og var það orðið að áskorun að klára myndina vegna heimsfaraldursins en enginn gat flogið á milli skíðabrekka til að taka upp efni fyrir myndina eins og venjulega. Atriði Halldórs byrjar eftir um 16 mínútur í myndinni og Eika þegar tæpar 24 mínútur eru liðnar. Að venju leika þeir listir sínar á Akureyri, meðal annars ofan á vegskála Vaðlaheiðarganga, en þeir fara einnig víðar um Ísland.
Snjóbrettaíþróttir Bíó og sjónvarp Akureyri Tengdar fréttir Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30 Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00 Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Fleiri fréttir Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Sjá meira
Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30
Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38