Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 18:15 Frakkland og Úkraína eru bæði í D-riðli undankeppninnar. Þar eru einnig Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. Xavier Laine/Getty Images Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira