Við fjöllum um framgang faraldursins í hádegisfréttum okkar og segjum ennfremur frá nýju viðvörunarkerfi sem tekið hefur verið í gagnið ástandsins.
Þá segjum við frá umfangsmiklum aðgerðum í Danmörku sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu faraldursins þar í landi og segjum frá átaki Coca-Cola á Íslandi sem miðar að því að stórminnka notkun á nýju plasti hér á landi. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.