Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 11:30 Sir Alex á Cheltenham Festival fyrr á þessu ári en hann er mikill hestamaður. Max Mumby/Getty Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. Það má með sanni segja að Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður, séu ekki bestu mátar. Stuðningsmenn United rifjuðu það upp í gær. Það vakti ekki mikla kátínu meðal stuðningsmanna United í gær er Raiola kom fram í viðtali og sagði að tími Pogba hjá félaginu væri liðinn, degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United; gegn Leipzig í Meistaradeildini. Raiola sagði að Pogba væri óhamingjusamur í Manchester borg og að hann þyrfti að komast burt sem fyrst. Þetta sagði hann í samtali við miðilinn Tuttosport og vonaðist eftir að Pogba yrði seldur í janúar. Eflaust ekki það Ole Gunnar Solskjær vildi lesa degi fyrir mikilvægan leik gegn RB Leipzig https://t.co/nLUPQc0uXg— Sportið á Vísi (@VisirSport) December 7, 2020 Raiola og stuðningsmenn Man. United hafa ekki verið bestu vinir frá komunni hans til félagsins og því rifjuðu stuðningsmenn United upp myndband af Sir Alex tala um Raiola. Sir Alex var spurður af hverju Pogba hafði ekki slegið í gegn er hann var á sínum yngri árum hjá United og sá skoski lá ekki á svörum sínum. „Paul Pogba? Hann er bara með lélegan umboðsmann, drulluhala,“ sagði Ferguson við mikil hlátrasköll í salnum. Sir Alex Ferguson on Mino Raiola in 2012: "Paul Pogba? He just had a bad agent, a sh*t bag." #MUFC pic.twitter.com/is6oVGOIJk— United Zone (@ManUnitedZone_) December 7, 2020 Pogba kom til Manchester United sextán ára gamall og var hjá félaginu þangað til hann varð nítján. Þá beið hann ekki lengur eftir fleiri tækifærum hjá United og fór til Juventus. Einungis fjórum árum síðar snéri hann svo aftur til Englands eftir að hafa unnið fjöldann allan af titlum á Ítalíu en endurkoman hefur, að margra mati, ekki verið eins góð og vonast var eftir. Pogba verður í eldlínunni í kvöld er United mætir Leipzig í úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikið verður í Þýskalandi. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Það má með sanni segja að Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður, séu ekki bestu mátar. Stuðningsmenn United rifjuðu það upp í gær. Það vakti ekki mikla kátínu meðal stuðningsmanna United í gær er Raiola kom fram í viðtali og sagði að tími Pogba hjá félaginu væri liðinn, degi fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins hjá United; gegn Leipzig í Meistaradeildini. Raiola sagði að Pogba væri óhamingjusamur í Manchester borg og að hann þyrfti að komast burt sem fyrst. Þetta sagði hann í samtali við miðilinn Tuttosport og vonaðist eftir að Pogba yrði seldur í janúar. Eflaust ekki það Ole Gunnar Solskjær vildi lesa degi fyrir mikilvægan leik gegn RB Leipzig https://t.co/nLUPQc0uXg— Sportið á Vísi (@VisirSport) December 7, 2020 Raiola og stuðningsmenn Man. United hafa ekki verið bestu vinir frá komunni hans til félagsins og því rifjuðu stuðningsmenn United upp myndband af Sir Alex tala um Raiola. Sir Alex var spurður af hverju Pogba hafði ekki slegið í gegn er hann var á sínum yngri árum hjá United og sá skoski lá ekki á svörum sínum. „Paul Pogba? Hann er bara með lélegan umboðsmann, drulluhala,“ sagði Ferguson við mikil hlátrasköll í salnum. Sir Alex Ferguson on Mino Raiola in 2012: "Paul Pogba? He just had a bad agent, a sh*t bag." #MUFC pic.twitter.com/is6oVGOIJk— United Zone (@ManUnitedZone_) December 7, 2020 Pogba kom til Manchester United sextán ára gamall og var hjá félaginu þangað til hann varð nítján. Þá beið hann ekki lengur eftir fleiri tækifærum hjá United og fór til Juventus. Einungis fjórum árum síðar snéri hann svo aftur til Englands eftir að hafa unnið fjöldann allan af titlum á Ítalíu en endurkoman hefur, að margra mati, ekki verið eins góð og vonast var eftir. Pogba verður í eldlínunni í kvöld er United mætir Leipzig í úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikið verður í Þýskalandi. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira